Real Madrid og Dortmund skildu jöfn, 2-2, í æsispennandi leik í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Þorsteinn Joð og gestir hans fóru vel og vandlega yfir leikinn í Meistaramörkunum á Stöð 2 Sport í gær.
Dortmund var hársbreidd frá því að vinna frækinn sigur í Madríd en Þjóðverjinn Mesut Özil jafnaði metin fyrir Real með marki úr aukaspyrnu þegar lítið var eftir af leiknum.
Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá umfjöllunina.
Meistaramörkin: Allt um Real Madrid - Dortmund
Mest lesið



„Urðum okkur sjálfum til skammar“
Körfubolti

Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni
Enski boltinn




Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá
Körfubolti

