Taphrina Keflavíkur heldur áfram Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2012 20:59 Haminn Quaintance, Mynd/Ómar Örn Ragnarsson Lengjubikarinn í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Skallagrímur skellti Keflavík á heimavelli 107-98 en Keflavík hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Þessum leik og tveimur fyrstu leikjunum í Dominos deildinni. Grindavík átti í engum vandræðum með fyrstudeildarlið Hauka í A-riðli. Grindavík var 12 stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og var leikurinn í raun aldrei spennandi. Grindavík vann 22 stiga sigur að lokum 92-70. Nýliðar Skallagríms í Dominos deildinni er erfiðir heim að sækja. Liðið vann Njarðvík í fyrsta heimaleik sínum í deildinni og sigraði nú Keflavík eins og áður segir í A-riðli Lengjubikarsins. Keflavík var yfir eftir fyrsta leikhluta, 26-24, en Skallagrímur komst yfir fyrir hálfleik og unnu að lokum sannfærandi sigur. Í B-riðli vann KFÍ stórsigur á Hamri 90-64. Aðeins 22 stig voru skoruð í fyrsta leikhluta en KFÍ var sex stigum yfir í hálfleik 34-28. KFÍ stakk af í þriðja leikhluta og gerði út um leikinn. Í C-riðli vann Tindastóll sinn fyrsta sigur á tímabilinu, en Stólarnir höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni, gegn Fjölni sem hafði sigrað tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Tindastóll vann leikinn 79-66. Fjölnir skoraði aðeins sjö stig í fyrsta leikhluta og var ellefu stigum undir 18-7. Fjölnir náði að minnka muninn fyrir hálfleik í 35-29. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta en í þeim fjórða skildu leiðir á ný og Tindastóll fangaði öruggum sigri. Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:A-riðill:Haukar-Grindavík 70-92 (17-29, 19-20, 23-28, 11-15)Haukar: Arryon Williams 17/17 fráköst, Kristinn Marinósson 16, Haukur Óskarsson 13/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 9/4 fráköst, Emil Barja 5/4 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3, Steinar Aronsson 2Grindavík: Samuel Zeglinski 19/7 fráköst, Aaron Broussard 18/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, Jóhann Árni Ólafsson 12, Ómar Örn Sævarsson 10/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 6, Egill Birgisson 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3/7 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2/4 fráköst.Skallagrímur-Keflavík 107-98 (24-26, 25-19, 31-27, 27-26)Skallagrímur: Haminn Quaintance 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Carlos Medlock 23/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 19/6 fráköst, Orri Jónsson 18, Trausti Eiríksson 12/9 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 4, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigmar Egilsson 0/5 stoðsendingar.Keflavík: Valur Orri Valsson 24/6 fráköst/11 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 23/8 fráköst/7 stoðsendingar, Kevin Giltner 19, Michael Graion 14/10 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Ragnar Gerald Albertsson 4, Snorri Hrafnkelsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 2.B-riðillKFÍ-Hamar 90-64 (12-10, 22-18, 33-17, 23-19)KFÍ: Momcilo Latinovic 19/4 fráköst, Christopher Miller-Williams 18/9 fráköst, Bradford Harry Spencer 17/6 stoðsendingar, Pance Ilievski 13, Jón Hrafn Baldvinsson 5/4 fráköst, Leó Sigurðsson 5, Mirko Stefán Virijevic 4, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3, Jón Kristinn Sævarsson 2, Gautur Arnar Guðjónsson 2, Stefán Diegó Garcia 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 15/9 fráköst, Örn Sigurðarson 9/7 fráköst, Eyþór Heimisson 8, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/11 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 6/4 fráköst, Björgvin Snær Sigurðsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Stefán Halldórsson 3, Lárus Jónsson 2.C-riðillTindastóll-Fjölnir 79-66 (18-7, 17-22, 22-22, 22-15)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 20/17 fráköst/5 stolnir, Þröstur Leó Jóhannsson 15, George Valentine 15/15 fráköst, Isaac Deshon Miles 11/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/6 fráköst, Svavar Atli Birgisson 5/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 2, Helgi Freyr Margeirsson 2.Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 16/10 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 13, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Árni Ragnarsson 6/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Elvar Sigurðsson 3, Christopher Matthews 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Njarðvík - Valur | Toppsætið undir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
Lengjubikarinn í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Skallagrímur skellti Keflavík á heimavelli 107-98 en Keflavík hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Þessum leik og tveimur fyrstu leikjunum í Dominos deildinni. Grindavík átti í engum vandræðum með fyrstudeildarlið Hauka í A-riðli. Grindavík var 12 stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og var leikurinn í raun aldrei spennandi. Grindavík vann 22 stiga sigur að lokum 92-70. Nýliðar Skallagríms í Dominos deildinni er erfiðir heim að sækja. Liðið vann Njarðvík í fyrsta heimaleik sínum í deildinni og sigraði nú Keflavík eins og áður segir í A-riðli Lengjubikarsins. Keflavík var yfir eftir fyrsta leikhluta, 26-24, en Skallagrímur komst yfir fyrir hálfleik og unnu að lokum sannfærandi sigur. Í B-riðli vann KFÍ stórsigur á Hamri 90-64. Aðeins 22 stig voru skoruð í fyrsta leikhluta en KFÍ var sex stigum yfir í hálfleik 34-28. KFÍ stakk af í þriðja leikhluta og gerði út um leikinn. Í C-riðli vann Tindastóll sinn fyrsta sigur á tímabilinu, en Stólarnir höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni, gegn Fjölni sem hafði sigrað tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Tindastóll vann leikinn 79-66. Fjölnir skoraði aðeins sjö stig í fyrsta leikhluta og var ellefu stigum undir 18-7. Fjölnir náði að minnka muninn fyrir hálfleik í 35-29. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta en í þeim fjórða skildu leiðir á ný og Tindastóll fangaði öruggum sigri. Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:A-riðill:Haukar-Grindavík 70-92 (17-29, 19-20, 23-28, 11-15)Haukar: Arryon Williams 17/17 fráköst, Kristinn Marinósson 16, Haukur Óskarsson 13/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 9/4 fráköst, Emil Barja 5/4 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3, Steinar Aronsson 2Grindavík: Samuel Zeglinski 19/7 fráköst, Aaron Broussard 18/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, Jóhann Árni Ólafsson 12, Ómar Örn Sævarsson 10/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 6, Egill Birgisson 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3/7 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2/4 fráköst.Skallagrímur-Keflavík 107-98 (24-26, 25-19, 31-27, 27-26)Skallagrímur: Haminn Quaintance 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Carlos Medlock 23/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 19/6 fráköst, Orri Jónsson 18, Trausti Eiríksson 12/9 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 4, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigmar Egilsson 0/5 stoðsendingar.Keflavík: Valur Orri Valsson 24/6 fráköst/11 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 23/8 fráköst/7 stoðsendingar, Kevin Giltner 19, Michael Graion 14/10 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Ragnar Gerald Albertsson 4, Snorri Hrafnkelsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 2.B-riðillKFÍ-Hamar 90-64 (12-10, 22-18, 33-17, 23-19)KFÍ: Momcilo Latinovic 19/4 fráköst, Christopher Miller-Williams 18/9 fráköst, Bradford Harry Spencer 17/6 stoðsendingar, Pance Ilievski 13, Jón Hrafn Baldvinsson 5/4 fráköst, Leó Sigurðsson 5, Mirko Stefán Virijevic 4, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3, Jón Kristinn Sævarsson 2, Gautur Arnar Guðjónsson 2, Stefán Diegó Garcia 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 15/9 fráköst, Örn Sigurðarson 9/7 fráköst, Eyþór Heimisson 8, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/11 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 6/4 fráköst, Björgvin Snær Sigurðsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Stefán Halldórsson 3, Lárus Jónsson 2.C-riðillTindastóll-Fjölnir 79-66 (18-7, 17-22, 22-22, 22-15)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 20/17 fráköst/5 stolnir, Þröstur Leó Jóhannsson 15, George Valentine 15/15 fráköst, Isaac Deshon Miles 11/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/6 fráköst, Svavar Atli Birgisson 5/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 2, Helgi Freyr Margeirsson 2.Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 16/10 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 13, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Árni Ragnarsson 6/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Elvar Sigurðsson 3, Christopher Matthews 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Njarðvík - Valur | Toppsætið undir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira