76 ára bið Breta lauk í nótt 11. september 2012 09:01 Murray með bikarinn eftirsótta. Skotinn Andy Murray vann sögulegan sigur á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Murray lagði þá Serbann Novak Djokovic í hreint ótrúlegum leik sem stóð í tæpa fimm klukkutíma. Murray vann fyrstu tvö settin - 7-6 og 7-5 - en Serbinn neitaði að gefast upp og vann næstu tvö, 2-6 og 3-6. Murray var aftur á móti mun sterkari í lokasettinu sem hann vann, 6-3. Þetta var fyrsti risatitill Breta í tennis í heil 76 ár eða síðan Fred Perry vann sama mót á sama velli árið 1936. Er því óhætt að segja að Bretar hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessum titli. "Þegar ég áttaði mig á því að ég hefði unnið var ég í hálfgerðu losti. Það var mikill léttir," sagði Murray sem þótti ekki sýna nægilega miklar tilfinningar eftir þennan sögulega sigur. Murray, sem vann líka ÓL-gull í sumar, var búinn að tapa fjórum úrslitaleikjum á ferlinum. Sigurinn þakkar hann að stóru leyti þjálfaranum, Tékkanum Ivan Lendl, sem hefur gjörbreytt leik hans og gert hann að meistara. Erlendar Mest lesið Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fleiri fréttir Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Sjá meira
Skotinn Andy Murray vann sögulegan sigur á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Murray lagði þá Serbann Novak Djokovic í hreint ótrúlegum leik sem stóð í tæpa fimm klukkutíma. Murray vann fyrstu tvö settin - 7-6 og 7-5 - en Serbinn neitaði að gefast upp og vann næstu tvö, 2-6 og 3-6. Murray var aftur á móti mun sterkari í lokasettinu sem hann vann, 6-3. Þetta var fyrsti risatitill Breta í tennis í heil 76 ár eða síðan Fred Perry vann sama mót á sama velli árið 1936. Er því óhætt að segja að Bretar hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessum titli. "Þegar ég áttaði mig á því að ég hefði unnið var ég í hálfgerðu losti. Það var mikill léttir," sagði Murray sem þótti ekki sýna nægilega miklar tilfinningar eftir þennan sögulega sigur. Murray, sem vann líka ÓL-gull í sumar, var búinn að tapa fjórum úrslitaleikjum á ferlinum. Sigurinn þakkar hann að stóru leyti þjálfaranum, Tékkanum Ivan Lendl, sem hefur gjörbreytt leik hans og gert hann að meistara.
Erlendar Mest lesið Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fleiri fréttir Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Sjá meira