Undirbúa sig fyrir að minnast látinna vina Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. júlí 2012 13:29 Guðrún Jóna Jónsdóttir Ungliðar í norska verkamannaflokknum undirbúa sig nú undir að minnast þess að á sunnudag er liðið eitt ár frá því að Anders Behring Breivik myrti 77 manns í Útey og í Osló. Eins og fram kom á Vísi fyrir fáeinum dögum verður Guðrún Jóna Jónsdóttir, formaður Ungra jafnaðarmanna, viðstödd minningarathöfn í Útey. Guðrún flaug til Noregs í morgun. „Það er rigningarlegt núna," sagði hún þegar Vísir náði af henni tali. Hún sagðist hafa heyrt Norðmenn ræða atburðina í lest í morgun. „Þannig að fólk gerir sér fulla grein fyrir því hvaða helgi er og hvað er að fara í gang. Krakkarnir sem ég er að hitta eru á fullu í undirbúningi andlega og að koma saman viðburðinum," segir Guðrún Jóna. Hún segist hafa heyrt í þeim í morgun í síma og hitti þau á skrifstofu þeirra á eftir. Athöfnin mun hefjast klukkan ellefu að norskum tíma. Jens Stoltenberg, formaður norska Verkamannaflokksins og forsætisráðherra, mun flytja ræðu ásamt Helle Thorning Smidt og Eskil Pedersen sem er formaður ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Ungir jafnaðarmenn standa fyrir minningarathöfn á sunnudagskvöldið klukkan hálfníu við Norræna húsið í Reykjavík. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Ungliðar í norska verkamannaflokknum undirbúa sig nú undir að minnast þess að á sunnudag er liðið eitt ár frá því að Anders Behring Breivik myrti 77 manns í Útey og í Osló. Eins og fram kom á Vísi fyrir fáeinum dögum verður Guðrún Jóna Jónsdóttir, formaður Ungra jafnaðarmanna, viðstödd minningarathöfn í Útey. Guðrún flaug til Noregs í morgun. „Það er rigningarlegt núna," sagði hún þegar Vísir náði af henni tali. Hún sagðist hafa heyrt Norðmenn ræða atburðina í lest í morgun. „Þannig að fólk gerir sér fulla grein fyrir því hvaða helgi er og hvað er að fara í gang. Krakkarnir sem ég er að hitta eru á fullu í undirbúningi andlega og að koma saman viðburðinum," segir Guðrún Jóna. Hún segist hafa heyrt í þeim í morgun í síma og hitti þau á skrifstofu þeirra á eftir. Athöfnin mun hefjast klukkan ellefu að norskum tíma. Jens Stoltenberg, formaður norska Verkamannaflokksins og forsætisráðherra, mun flytja ræðu ásamt Helle Thorning Smidt og Eskil Pedersen sem er formaður ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Ungir jafnaðarmenn standa fyrir minningarathöfn á sunnudagskvöldið klukkan hálfníu við Norræna húsið í Reykjavík.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira