Telur rannsóknina ekki í uppnámi Magnús Halldórsson. skrifar 27. júní 2012 19:54 Saksóknari hjá embætti sérstaks saksóknara segist ekki líta svo á að rannsóknin á Vafningsmálinu sé í uppnámi þrátt fyrir að rannsakendur málsins hafi verið kærðir fyrir brot á lögum um þagnarskyldu. Lögmaður ákærða segir drátt málsins bagalegan. Málflutningur átti að fara fram í morgun í þeim hluta Vafningsmálsins sem tengist frávísunarkröfu ákærðu í málinu, þeirra Lárusar Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, og Guðmundar Hjaltason, fyrrverandi starfsmanns bankans. Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, saksóknari, lagði fram greinargerð við upphaf fyrirtöku málsins, þar sem fjallað er um innanhúsrannsókn embættisins á því að hvort vinna rannsakenda í málinu, sem nú hafa verið kærðir til ríkissaksóknara, hefði grafið undan rannsókn málsins eða ekki. Héraðsdómur hafnaði kröfu verjana ákærðu í málinu, Þórðar Bogasonar og Óttars Pálssonar, um að greinargerðin yrði ekki tekin til greina. „Ég tel það mjög líklegt að við munum láta reyna á það fyrir Hæstarétti. Og ég tel að hann hafi mátt vita það að það er þegar búið að mótmæla þessari nálgun hans og þessari innanhússrannsókn. Þess vegna hafi hann valdið töfum á málinu og mér finnst það miður," segir Þórður. Frávísunarkrafan byggir á því að rannsakendur málsins, Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Haukur Gunnarsson, hafi verið vanhæfir til þess að rannsaka málið þar sem þeir voru að störfum fyrir þrotabú Milestone, meðal annars í tengslum við sömu mál og þeir voru að rannsaka, samhliða störfum fyrir sérstakan saksóknara. Hólmsteinn Gauti segir að málið nú fá sinn framgang í kerfinu og saksóknari þurfi að taka á þeim málum sem upp koma á hverjum tíma við meðferð mála. „Ég vil nú ekki komast þannig að orði að þetta sé eitthvað óþægilegt fyrir saksóknara. Þetta er náttúrlega bara mál sem er rekið fyrir dómi, sakamál, bara vinna. Maður verður bara að fást við þær hindranir sem verða á veginum, hvort sem þær eru réttarfarslegar eða eru af öðrum meiði," sagði Hólmsteinn. Dómsmál Vafningsmálið Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Sjá meira
Saksóknari hjá embætti sérstaks saksóknara segist ekki líta svo á að rannsóknin á Vafningsmálinu sé í uppnámi þrátt fyrir að rannsakendur málsins hafi verið kærðir fyrir brot á lögum um þagnarskyldu. Lögmaður ákærða segir drátt málsins bagalegan. Málflutningur átti að fara fram í morgun í þeim hluta Vafningsmálsins sem tengist frávísunarkröfu ákærðu í málinu, þeirra Lárusar Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, og Guðmundar Hjaltason, fyrrverandi starfsmanns bankans. Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, saksóknari, lagði fram greinargerð við upphaf fyrirtöku málsins, þar sem fjallað er um innanhúsrannsókn embættisins á því að hvort vinna rannsakenda í málinu, sem nú hafa verið kærðir til ríkissaksóknara, hefði grafið undan rannsókn málsins eða ekki. Héraðsdómur hafnaði kröfu verjana ákærðu í málinu, Þórðar Bogasonar og Óttars Pálssonar, um að greinargerðin yrði ekki tekin til greina. „Ég tel það mjög líklegt að við munum láta reyna á það fyrir Hæstarétti. Og ég tel að hann hafi mátt vita það að það er þegar búið að mótmæla þessari nálgun hans og þessari innanhússrannsókn. Þess vegna hafi hann valdið töfum á málinu og mér finnst það miður," segir Þórður. Frávísunarkrafan byggir á því að rannsakendur málsins, Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Haukur Gunnarsson, hafi verið vanhæfir til þess að rannsaka málið þar sem þeir voru að störfum fyrir þrotabú Milestone, meðal annars í tengslum við sömu mál og þeir voru að rannsaka, samhliða störfum fyrir sérstakan saksóknara. Hólmsteinn Gauti segir að málið nú fá sinn framgang í kerfinu og saksóknari þurfi að taka á þeim málum sem upp koma á hverjum tíma við meðferð mála. „Ég vil nú ekki komast þannig að orði að þetta sé eitthvað óþægilegt fyrir saksóknara. Þetta er náttúrlega bara mál sem er rekið fyrir dómi, sakamál, bara vinna. Maður verður bara að fást við þær hindranir sem verða á veginum, hvort sem þær eru réttarfarslegar eða eru af öðrum meiði," sagði Hólmsteinn.
Dómsmál Vafningsmálið Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent