Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur 28. júní 2012 00:14 Aðeins einn lax af 19 var eins árs fiskur. Mynd/Lax-a.is Opnunarhollið í Víðidalsá endaði í 19 löxum en þeir luku veiði í hádeginu í gær og verður það að teljast góð opnun. Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. Aðrir voru fallegir tveggja ára fiskar á milli 80 og 93 sentímetrar. Mest veiddist á svæðum 1, 3 og 4 en Harðeyrastrengir og Dalsárós voru sterkustu veiðistaðirnir. Þrjár stangir eru lausar 1.-4. júlí, 3 dagar, en eftir það er sama sem ekkert laust í ánni. Frekari upplýsingar má finná skrifstofu Lax-á í síma 531-6100 eða á söluvefnum agn.is. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Fyrsti fiskurinn kominn úr Leirá Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Þverá og Kjarrá aflahæstar það sem af er sumri Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði
Opnunarhollið í Víðidalsá endaði í 19 löxum en þeir luku veiði í hádeginu í gær og verður það að teljast góð opnun. Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. Aðrir voru fallegir tveggja ára fiskar á milli 80 og 93 sentímetrar. Mest veiddist á svæðum 1, 3 og 4 en Harðeyrastrengir og Dalsárós voru sterkustu veiðistaðirnir. Þrjár stangir eru lausar 1.-4. júlí, 3 dagar, en eftir það er sama sem ekkert laust í ánni. Frekari upplýsingar má finná skrifstofu Lax-á í síma 531-6100 eða á söluvefnum agn.is. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Fyrsti fiskurinn kominn úr Leirá Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Þverá og Kjarrá aflahæstar það sem af er sumri Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði