Fláki frá Blesastöðum 1A efstur í milliriðli A-flokks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 15:54 Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson. Mynd / Eiðfaxi.is Þórður Þorgeirsson og Flákur frá Blesastöðum höfnuðu í efsta sæti með einkunnina 8,81 í milliriðli A-flokks á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Þeir félagar voru einnig efstir í forkeppninni á þriðjudag og til alls vísir í A-úrslitunum sem fram fara á sunnudag. Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum urðu í öðru sæti með 8,73 stig. Sjö efstu gæðingarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum en sæti 8-15 gáfu sæti í B-úrslitum sem fram fara fyrir hádegi á sunnudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslitin. 1. Þórður Þorgeirsson Fláki frá Blesastöðum 1A 8,81 2. Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 8,73 3. Sigurður Sigurðarson Fróði frá Staðartungu 8,71 4. Atli Guðmundsson Sálmur frá Halakoti 8,58 5. Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II 8,58 6. Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði 8,58 7. Sigurður Vignir Matthíasson Hringur frá Fossi 8,56 8. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,56 9. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 8,55 10. Hinrik Bragason Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,55 11. Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 8,54 12. Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 8,53 13. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,53 14. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá 8,49 15. Þorvar Þorsteinsson Stáli frá Ytri-Bægisá I 8,49 16. Súsanna Ólafsdóttir Óttar frá Hvítárholti 8,48 17. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá 8,47 18. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu 8,46 19. Eyjólfur Þorsteinsson Máni frá Hvoli 8,44 20. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 8,43 21. Mette Mannseth Seiður frá Flugumýri II 8,41 22. Guðmundur Björgvinsson Gustur frá Gýgjarhóli 8,39 23. Guðmundur Björgvinsson Gjöll frá Skíðbakka III 8,38 24. Vignir Siggeirsson Þröstur frá Hvammi 8,38 25. Elvar Þormarsson Skuggi frá Strandarhjáleigu 8,32 26. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu 8,27 27. Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum 8,20 28. Viðar Ingólfsson Már frá Feti 8,12 29. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 8,06 30. Atli Guðmundsson Frakkur frá Langholti 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira
Þórður Þorgeirsson og Flákur frá Blesastöðum höfnuðu í efsta sæti með einkunnina 8,81 í milliriðli A-flokks á Landsmóti hestamanna í Víðidal í dag. Þeir félagar voru einnig efstir í forkeppninni á þriðjudag og til alls vísir í A-úrslitunum sem fram fara á sunnudag. Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum urðu í öðru sæti með 8,73 stig. Sjö efstu gæðingarnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum en sæti 8-15 gáfu sæti í B-úrslitum sem fram fara fyrir hádegi á sunnudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslitin. 1. Þórður Þorgeirsson Fláki frá Blesastöðum 1A 8,81 2. Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 8,73 3. Sigurður Sigurðarson Fróði frá Staðartungu 8,71 4. Atli Guðmundsson Sálmur frá Halakoti 8,58 5. Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II 8,58 6. Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði 8,58 7. Sigurður Vignir Matthíasson Hringur frá Fossi 8,56 8. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,56 9. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 8,55 10. Hinrik Bragason Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,55 11. Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 8,54 12. Sigurður Vignir Matthíasson Máttur frá Leirubakka 8,53 13. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,53 14. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá 8,49 15. Þorvar Þorsteinsson Stáli frá Ytri-Bægisá I 8,49 16. Súsanna Ólafsdóttir Óttar frá Hvítárholti 8,48 17. Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá 8,47 18. Tryggvi Björnsson Kafteinn frá Kommu 8,46 19. Eyjólfur Þorsteinsson Máni frá Hvoli 8,44 20. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 8,43 21. Mette Mannseth Seiður frá Flugumýri II 8,41 22. Guðmundur Björgvinsson Gustur frá Gýgjarhóli 8,39 23. Guðmundur Björgvinsson Gjöll frá Skíðbakka III 8,38 24. Vignir Siggeirsson Þröstur frá Hvammi 8,38 25. Elvar Þormarsson Skuggi frá Strandarhjáleigu 8,32 26. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Trostan frá Auðsholtshjáleigu 8,27 27. Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum 8,20 28. Viðar Ingólfsson Már frá Feti 8,12 29. Guðmundur Björgvinsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 8,06 30. Atli Guðmundsson Frakkur frá Langholti 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira