Pistorius fékk silfurverðlaun en missti af Ólympíusæti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2012 19:30 Pistorius á enn veika von um sæti á Ólympíuleikunum í London. Nordicphotos/getty Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. Pistorius skráði sig í sögubækurnar á síðasta ári þegar hann varð fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Pistorius hljóp 400 metrana á 45,20 sekúndum í mars en Frjálsíþróttasamband Suður-Afríku krefst þess að hlaupið sé tvívegis undir lágmarkinu. „Mig langar að þakka öllum fyrir stuðninginn," skrifaði Pistorius meðal annars á Twitter-síðu sína í dag. Frjálsíþróttafólk Suður-Afríku hafði til 30. júní til þess að fullnægja kröfum sambandsins. Pistorius á þann draum að verða fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á Ólympíuleikum. Þrátt fyrir tíðindi dagsins er enn möguleiki að Pistorius verði valinn sem hluti af boðsveit þjóðar sinnar í 4x100 metra hlaupi. James Evans, forseti afríska frjálsíþróttasambandsins, sagði að liðskipan boðsveitarinnar yrði tilkynnt á mánudaginn. Hann vildi ekki gera mikið úr þeirra staðreynd að Pistorius hefði misst af Ólympíusæti í 400 metra hlaupinu. „Stóra fréttin er sú að Oscar vann silfurverðlaun í álfukeppni," sagði Evans. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira
Suður-Afríski hlauparinn Oscar Pistorius, sem keppir með koltrefjafætur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri, hljóp 400 metrana á afríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag á 45,52 sekúndum. Hann var 0,22 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. Pistorius skráði sig í sögubækurnar á síðasta ári þegar hann varð fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Pistorius hljóp 400 metrana á 45,20 sekúndum í mars en Frjálsíþróttasamband Suður-Afríku krefst þess að hlaupið sé tvívegis undir lágmarkinu. „Mig langar að þakka öllum fyrir stuðninginn," skrifaði Pistorius meðal annars á Twitter-síðu sína í dag. Frjálsíþróttafólk Suður-Afríku hafði til 30. júní til þess að fullnægja kröfum sambandsins. Pistorius á þann draum að verða fyrsti aflimaði íþróttamaðurinn til þess að keppa á Ólympíuleikum. Þrátt fyrir tíðindi dagsins er enn möguleiki að Pistorius verði valinn sem hluti af boðsveit þjóðar sinnar í 4x100 metra hlaupi. James Evans, forseti afríska frjálsíþróttasambandsins, sagði að liðskipan boðsveitarinnar yrði tilkynnt á mánudaginn. Hann vildi ekki gera mikið úr þeirra staðreynd að Pistorius hefði misst af Ólympíusæti í 400 metra hlaupinu. „Stóra fréttin er sú að Oscar vann silfurverðlaun í álfukeppni," sagði Evans.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira