Hrafnhildur náði 3. sætinu í 100 metra bringu í Mónakó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2012 19:07 Hrafnhildur Lúthersdóttir. Mynd/Eyþór Hrafnhildur Lúthersdóttir náði besta árangri íslenska sundfólksins á fyrri degi sundmóts í Mónakó en mótið er hluti af Mare Nostum mótaröðinni og eru íslenska sundfólkið að reyna að ná lágmörkum fyrir Ólympíuleikana í London. Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í þriðja sæti í 100 metra bringusundi en Eygló Ósk Gústafsdóttir setti stúlknamet í 100 metra flusundi í undanrásunum. Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í þriðja sæti í 100 metra bringusundi en hún var aðeins tveimur hundraðshlutum frá Íslandsmetinu sem hún setti á EM í maí. Hrafnhildur synti á tímanum 1.09.68 mínútum en Ólympíulágmarkið er 1.08.49 mínúur og OST-tíminn er 1.10.89 mínútur. Anton Sveinn McKee varð sjötti í 400 metra skriðsundi á tímanum 3.59.69 mínútur en hann og Örn Arnarsson eiga metið sem er 3.56.91 mínúur. Ólympíulágmarkið er 3.48.92 mínútur og OST tíminn er 3.54.13 mínútur. Eygló Ósk Gústafsdóttir var rétt við stúlknametið í 100 metra flugsundi sem hún setti í morgun þegar hún synti á 1.03.68 mínútum (Stúlknametið í morgun var 1.03.46 mínútur). Íslandsmetið á Sarah Blake Bateman (sett á ÍM 50 2012) en það er 59.93 sekúndur. Ólympíulágmarkið er 58.70 sekúndur og OST tíminn er 1.00.75 mínúta. Árni Már Árnason synti 50 metra skriðsund á tímanum 23.31 sekúndur en Íslandsmetið hans er 22.35 sekúndur. Ólympíulágmarkið er 22.11 sekúndur og OST tíminn er 22.88 sekúndur. Ragnheiður Rarnarsdóttir synti 50 metra skriðsund á tímanum 26.72 sekúndur en þar á Sarah Blake Bateman Íslandsmetið sem hún setti á EM (25.24 sekúndur sem er undir Ólympíulágmarkinu). Ólympíulágmarkið er 25.27 sekúndur og OST tíminn er 26.15 sekúndur. Inga Elin Cryer synti 200 metra skriðsund á tímanum 2.05.54 mínútur en Íslandsmetið er 2.03.08 mínútur og það á Eygló Ósk Gústafsdóttir. Ólympíulágmarkið er 1.58.33 mínútur og OST tíminn er 2.02.47 mínútur. Mótið heldur áfram á morgun. Sund Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir náði besta árangri íslenska sundfólksins á fyrri degi sundmóts í Mónakó en mótið er hluti af Mare Nostum mótaröðinni og eru íslenska sundfólkið að reyna að ná lágmörkum fyrir Ólympíuleikana í London. Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í þriðja sæti í 100 metra bringusundi en Eygló Ósk Gústafsdóttir setti stúlknamet í 100 metra flusundi í undanrásunum. Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í þriðja sæti í 100 metra bringusundi en hún var aðeins tveimur hundraðshlutum frá Íslandsmetinu sem hún setti á EM í maí. Hrafnhildur synti á tímanum 1.09.68 mínútum en Ólympíulágmarkið er 1.08.49 mínúur og OST-tíminn er 1.10.89 mínútur. Anton Sveinn McKee varð sjötti í 400 metra skriðsundi á tímanum 3.59.69 mínútur en hann og Örn Arnarsson eiga metið sem er 3.56.91 mínúur. Ólympíulágmarkið er 3.48.92 mínútur og OST tíminn er 3.54.13 mínútur. Eygló Ósk Gústafsdóttir var rétt við stúlknametið í 100 metra flugsundi sem hún setti í morgun þegar hún synti á 1.03.68 mínútum (Stúlknametið í morgun var 1.03.46 mínútur). Íslandsmetið á Sarah Blake Bateman (sett á ÍM 50 2012) en það er 59.93 sekúndur. Ólympíulágmarkið er 58.70 sekúndur og OST tíminn er 1.00.75 mínúta. Árni Már Árnason synti 50 metra skriðsund á tímanum 23.31 sekúndur en Íslandsmetið hans er 22.35 sekúndur. Ólympíulágmarkið er 22.11 sekúndur og OST tíminn er 22.88 sekúndur. Ragnheiður Rarnarsdóttir synti 50 metra skriðsund á tímanum 26.72 sekúndur en þar á Sarah Blake Bateman Íslandsmetið sem hún setti á EM (25.24 sekúndur sem er undir Ólympíulágmarkinu). Ólympíulágmarkið er 25.27 sekúndur og OST tíminn er 26.15 sekúndur. Inga Elin Cryer synti 200 metra skriðsund á tímanum 2.05.54 mínútur en Íslandsmetið er 2.03.08 mínútur og það á Eygló Ósk Gústafsdóttir. Ólympíulágmarkið er 1.58.33 mínútur og OST tíminn er 2.02.47 mínútur. Mótið heldur áfram á morgun.
Sund Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira