Hlakkar til að hefja störf á nýjum vettvangi 25. maí 2012 15:39 Geir H. Haarde. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segist hlakka til að hefja störf hjá OPUS lögmönnum, en það var tilkynnt í dag að hann myndi hefja störf hjá lögfræðistofunni. „Ég mun verða almennt til ráðgjafar varðandi erlend verkefni hjá OPUS lögmönnum.," segir Geir spurður í hverju hið nýja starf felst. Spurður hvort hann muni sinna ráðgjöf fyrir erlenda kröfuhafa hér á landi svarar Geir: „Ekki liggur fyrir nákvæmlega á þessu stigi hver þau verkefni verða. Stofan er nú þegar með ýmsa erlenda viðskiptavini og hyggst færa út kvíarnar á því sviði. Ég vonast til að geta notað sambönd sem ég hef til að afla nýrra verkefna fyrir stofuna." Geir segist ekki vita hvort þarna sé um framtíðarstarf að ræða. „Það liggur ekkert fyrir um það, en ég mun sinna þessum málum „þar til annað kann að verða ákveðið" eins og stundum er sagt," útskýrir Geir. Hann segir starfið leggjast vel í sig. „og það er spennandi að takast á við ný viðfangsefni," segir Geir sem bætir við að hjá OPUS lögmönnum starfi kraftmikið fólk sem hann hlakki til að vinna með. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. Eins og kunnugt er var Geir fundinn sekur um brot á stjórnarskrá fyrir Landsdómi í apríl síðastliðnum. Honum var þó ekki gerð nein refsing vegna brotsins. Landsdómur Tengdar fréttir Geir Haarde kominn í nýja vinnu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gengið til liðs við OPUS lögmenn sem ráðgjafi í alþjóðlegum verkefnum. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. 25. maí 2012 11:38 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segist hlakka til að hefja störf hjá OPUS lögmönnum, en það var tilkynnt í dag að hann myndi hefja störf hjá lögfræðistofunni. „Ég mun verða almennt til ráðgjafar varðandi erlend verkefni hjá OPUS lögmönnum.," segir Geir spurður í hverju hið nýja starf felst. Spurður hvort hann muni sinna ráðgjöf fyrir erlenda kröfuhafa hér á landi svarar Geir: „Ekki liggur fyrir nákvæmlega á þessu stigi hver þau verkefni verða. Stofan er nú þegar með ýmsa erlenda viðskiptavini og hyggst færa út kvíarnar á því sviði. Ég vonast til að geta notað sambönd sem ég hef til að afla nýrra verkefna fyrir stofuna." Geir segist ekki vita hvort þarna sé um framtíðarstarf að ræða. „Það liggur ekkert fyrir um það, en ég mun sinna þessum málum „þar til annað kann að verða ákveðið" eins og stundum er sagt," útskýrir Geir. Hann segir starfið leggjast vel í sig. „og það er spennandi að takast á við ný viðfangsefni," segir Geir sem bætir við að hjá OPUS lögmönnum starfi kraftmikið fólk sem hann hlakki til að vinna með. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. Eins og kunnugt er var Geir fundinn sekur um brot á stjórnarskrá fyrir Landsdómi í apríl síðastliðnum. Honum var þó ekki gerð nein refsing vegna brotsins.
Landsdómur Tengdar fréttir Geir Haarde kominn í nýja vinnu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gengið til liðs við OPUS lögmenn sem ráðgjafi í alþjóðlegum verkefnum. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. 25. maí 2012 11:38 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Geir Haarde kominn í nýja vinnu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gengið til liðs við OPUS lögmenn sem ráðgjafi í alþjóðlegum verkefnum. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. 25. maí 2012 11:38