Hlakkar til að hefja störf á nýjum vettvangi 25. maí 2012 15:39 Geir H. Haarde. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segist hlakka til að hefja störf hjá OPUS lögmönnum, en það var tilkynnt í dag að hann myndi hefja störf hjá lögfræðistofunni. „Ég mun verða almennt til ráðgjafar varðandi erlend verkefni hjá OPUS lögmönnum.," segir Geir spurður í hverju hið nýja starf felst. Spurður hvort hann muni sinna ráðgjöf fyrir erlenda kröfuhafa hér á landi svarar Geir: „Ekki liggur fyrir nákvæmlega á þessu stigi hver þau verkefni verða. Stofan er nú þegar með ýmsa erlenda viðskiptavini og hyggst færa út kvíarnar á því sviði. Ég vonast til að geta notað sambönd sem ég hef til að afla nýrra verkefna fyrir stofuna." Geir segist ekki vita hvort þarna sé um framtíðarstarf að ræða. „Það liggur ekkert fyrir um það, en ég mun sinna þessum málum „þar til annað kann að verða ákveðið" eins og stundum er sagt," útskýrir Geir. Hann segir starfið leggjast vel í sig. „og það er spennandi að takast á við ný viðfangsefni," segir Geir sem bætir við að hjá OPUS lögmönnum starfi kraftmikið fólk sem hann hlakki til að vinna með. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. Eins og kunnugt er var Geir fundinn sekur um brot á stjórnarskrá fyrir Landsdómi í apríl síðastliðnum. Honum var þó ekki gerð nein refsing vegna brotsins. Landsdómur Tengdar fréttir Geir Haarde kominn í nýja vinnu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gengið til liðs við OPUS lögmenn sem ráðgjafi í alþjóðlegum verkefnum. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. 25. maí 2012 11:38 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Sjá meira
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segist hlakka til að hefja störf hjá OPUS lögmönnum, en það var tilkynnt í dag að hann myndi hefja störf hjá lögfræðistofunni. „Ég mun verða almennt til ráðgjafar varðandi erlend verkefni hjá OPUS lögmönnum.," segir Geir spurður í hverju hið nýja starf felst. Spurður hvort hann muni sinna ráðgjöf fyrir erlenda kröfuhafa hér á landi svarar Geir: „Ekki liggur fyrir nákvæmlega á þessu stigi hver þau verkefni verða. Stofan er nú þegar með ýmsa erlenda viðskiptavini og hyggst færa út kvíarnar á því sviði. Ég vonast til að geta notað sambönd sem ég hef til að afla nýrra verkefna fyrir stofuna." Geir segist ekki vita hvort þarna sé um framtíðarstarf að ræða. „Það liggur ekkert fyrir um það, en ég mun sinna þessum málum „þar til annað kann að verða ákveðið" eins og stundum er sagt," útskýrir Geir. Hann segir starfið leggjast vel í sig. „og það er spennandi að takast á við ný viðfangsefni," segir Geir sem bætir við að hjá OPUS lögmönnum starfi kraftmikið fólk sem hann hlakki til að vinna með. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. Eins og kunnugt er var Geir fundinn sekur um brot á stjórnarskrá fyrir Landsdómi í apríl síðastliðnum. Honum var þó ekki gerð nein refsing vegna brotsins.
Landsdómur Tengdar fréttir Geir Haarde kominn í nýja vinnu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gengið til liðs við OPUS lögmenn sem ráðgjafi í alþjóðlegum verkefnum. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. 25. maí 2012 11:38 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Sjá meira
Geir Haarde kominn í nýja vinnu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gengið til liðs við OPUS lögmenn sem ráðgjafi í alþjóðlegum verkefnum. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. 25. maí 2012 11:38