Starfsfólk RÚV mun sjá um kosningaumfjöllunina Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. maí 2012 13:24 Páll Magnússon útvarpsstjóri. Ekki kemur til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins líkt og einn forsetaframbjóðendanna hefur farið fram á. Útvarpsstjóri segist hafa fullan skilning á áhyggjum forsetaframbjóðenda en ekki sé hægt að breyta sögunni. Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi lýsti því yfir í fréttum okkar í gær að hún vilji að utanaðkomandi aðilar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins svo hægt verði að tryggja að hún verði hlutlaus. Þá telur Herdís að Þóra Arnórsdóttir hafi forskot á aðra frambjóðendur þar sem hún hefur starfað á hjá Ríkisútvarpinu um árabil. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að öllum frambjóðendum verði tryggð jöfn kynning. ,,Ég hef fullan skilning á því að frambjóðendur áhyggjur af því með hvaða hætti þetta verður gert. Við munum að sjálfsögðu tryggja öllum frambjóðendum jafna aðkomu að öllum þeim þáttum og þeirri umfjöllun sem við verðum með á RÚV í aðdraganda þessara kosninga. Við getum hins vegar ekki breytt sögunni. Við getum ekki breytt því að einn frambjóðandinn er starfsmaður RÚV. Annar frambjóðandi er sitjandi forseti. Enn annar gæti verið betur efnum búinn eða átt ríkari maka en hinn. Af þessu öllu getur skapast mismunandi aðstaða en þann aðstöðumun getur RÚV ekki jafnað", segir Páll Magnússon. Þá segir Páll að ekki komi til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ekki kemur til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins líkt og einn forsetaframbjóðendanna hefur farið fram á. Útvarpsstjóri segist hafa fullan skilning á áhyggjum forsetaframbjóðenda en ekki sé hægt að breyta sögunni. Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi lýsti því yfir í fréttum okkar í gær að hún vilji að utanaðkomandi aðilar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins svo hægt verði að tryggja að hún verði hlutlaus. Þá telur Herdís að Þóra Arnórsdóttir hafi forskot á aðra frambjóðendur þar sem hún hefur starfað á hjá Ríkisútvarpinu um árabil. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að öllum frambjóðendum verði tryggð jöfn kynning. ,,Ég hef fullan skilning á því að frambjóðendur áhyggjur af því með hvaða hætti þetta verður gert. Við munum að sjálfsögðu tryggja öllum frambjóðendum jafna aðkomu að öllum þeim þáttum og þeirri umfjöllun sem við verðum með á RÚV í aðdraganda þessara kosninga. Við getum hins vegar ekki breytt sögunni. Við getum ekki breytt því að einn frambjóðandinn er starfsmaður RÚV. Annar frambjóðandi er sitjandi forseti. Enn annar gæti verið betur efnum búinn eða átt ríkari maka en hinn. Af þessu öllu getur skapast mismunandi aðstaða en þann aðstöðumun getur RÚV ekki jafnað", segir Páll Magnússon. Þá segir Páll að ekki komi til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira