Sjöundi sigur Nadal í Barcelona Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2012 23:00 Hvar Nadal ætlar að geyma bikarinn á enn eftir að koma í ljós. Nordic Photos / Getty Rafael Nadal tryggði sér sigur á Opna Barcelona-mótinu í tennis þegar hann lagði landa sinn David Ferrer að velli í tveimur settum, 7-6 og 7-5. Þetta var í sjöunda skiptið sem Nadal vinnur sigur á mótinu. Hann varð um leið sá fyrsti í sögunni til þess að vinna tvö viðurkennd mót sjö sinnum. Nadal, sem líður hvergi betur en á leirvellinum, sagði leikinn hafa verið sérstaklega erfiðan. „Þetta var án nokkurs vafa erfiðasti leikur minn frá upphafi leirtímabilsins," sagði Nadal en með hækkandi sól færa tenniskappar í Evrópu sig yfir á leirvellina. Nadal hrósaði landa sínum og andstæðingi, David Ferrer, í hástert. Þetta var í fjórða skiptið sem kapparnir mættust í úrslitum mótsins. „David hefði átt fyllilega skilið að vinna titilinn. ÉG óska honum alls hins besta í framhaldinu," sagði Nadal sem tryggði sér sinn 48. titil á ferlinum en Spánverjinn er 25 ára. Af titlunum 48 hafa 34 þeirra unnist á leirvöllum. Erlendar Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sjá meira
Rafael Nadal tryggði sér sigur á Opna Barcelona-mótinu í tennis þegar hann lagði landa sinn David Ferrer að velli í tveimur settum, 7-6 og 7-5. Þetta var í sjöunda skiptið sem Nadal vinnur sigur á mótinu. Hann varð um leið sá fyrsti í sögunni til þess að vinna tvö viðurkennd mót sjö sinnum. Nadal, sem líður hvergi betur en á leirvellinum, sagði leikinn hafa verið sérstaklega erfiðan. „Þetta var án nokkurs vafa erfiðasti leikur minn frá upphafi leirtímabilsins," sagði Nadal en með hækkandi sól færa tenniskappar í Evrópu sig yfir á leirvellina. Nadal hrósaði landa sínum og andstæðingi, David Ferrer, í hástert. Þetta var í fjórða skiptið sem kapparnir mættust í úrslitum mótsins. „David hefði átt fyllilega skilið að vinna titilinn. ÉG óska honum alls hins besta í framhaldinu," sagði Nadal sem tryggði sér sinn 48. titil á ferlinum en Spánverjinn er 25 ára. Af titlunum 48 hafa 34 þeirra unnist á leirvöllum.
Erlendar Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sjá meira