Tiger komst naumlega áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2012 22:47 Tiger Woods í keppninni í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods slapp naumlega við neyðarlegt tap í fyrstu umferð í heimsmótinu í holukeppni sem hófst í dag. Hann hafði betur gegn Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano. Castano vann fyrstu tvær holurnar en Tiger náði að svara fyrir sig og komast svo yfir á áttundu holu. Castano komst reyndar aftur yfir á elleftu holu en Tiger reyndist sterkari á lokasprettinum. Tiger féll úr leik í fyrstu umferð í fyrra er hann mætti Dananum Thomas Björn. Luke Donald stóð þá uppi sem sigurvegari. 64 bestu kylfingar heims taka þátt í mótinu, fyrir utan reyndar Phil Mickelson sem ákvað að taka sér frí að þessu sinni. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi þar til einn keppandi stendur eftir. Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods slapp naumlega við neyðarlegt tap í fyrstu umferð í heimsmótinu í holukeppni sem hófst í dag. Hann hafði betur gegn Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano. Castano vann fyrstu tvær holurnar en Tiger náði að svara fyrir sig og komast svo yfir á áttundu holu. Castano komst reyndar aftur yfir á elleftu holu en Tiger reyndist sterkari á lokasprettinum. Tiger féll úr leik í fyrstu umferð í fyrra er hann mætti Dananum Thomas Björn. Luke Donald stóð þá uppi sem sigurvegari. 64 bestu kylfingar heims taka þátt í mótinu, fyrir utan reyndar Phil Mickelson sem ákvað að taka sér frí að þessu sinni. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi þar til einn keppandi stendur eftir.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira