Tiger komst naumlega áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2012 22:47 Tiger Woods í keppninni í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods slapp naumlega við neyðarlegt tap í fyrstu umferð í heimsmótinu í holukeppni sem hófst í dag. Hann hafði betur gegn Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano. Castano vann fyrstu tvær holurnar en Tiger náði að svara fyrir sig og komast svo yfir á áttundu holu. Castano komst reyndar aftur yfir á elleftu holu en Tiger reyndist sterkari á lokasprettinum. Tiger féll úr leik í fyrstu umferð í fyrra er hann mætti Dananum Thomas Björn. Luke Donald stóð þá uppi sem sigurvegari. 64 bestu kylfingar heims taka þátt í mótinu, fyrir utan reyndar Phil Mickelson sem ákvað að taka sér frí að þessu sinni. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi þar til einn keppandi stendur eftir. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods slapp naumlega við neyðarlegt tap í fyrstu umferð í heimsmótinu í holukeppni sem hófst í dag. Hann hafði betur gegn Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano. Castano vann fyrstu tvær holurnar en Tiger náði að svara fyrir sig og komast svo yfir á áttundu holu. Castano komst reyndar aftur yfir á elleftu holu en Tiger reyndist sterkari á lokasprettinum. Tiger féll úr leik í fyrstu umferð í fyrra er hann mætti Dananum Thomas Björn. Luke Donald stóð þá uppi sem sigurvegari. 64 bestu kylfingar heims taka þátt í mótinu, fyrir utan reyndar Phil Mickelson sem ákvað að taka sér frí að þessu sinni. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi þar til einn keppandi stendur eftir.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira