McIlroy í fínu formi | Sigur tryggir honum efsta sæti heimslistans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2012 10:41 McIlroy hefur spilað frábært golf á Dove Mountain vellinum í Tucson. Nordic Photos / Getty Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag. McIlroy hefur spilað frábært golf í Tucson í Arizona fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga. Takist hinum 22 ára kylfingi að fara alla leið tryggir hann sér efsta sæti heimslistans á kostnað Englendingsins Luke Donald sem vann mótið í fyrra. Þessir mætast í átta manna úrslitum í dag: Peter Hanson (Svíþjóð) gegn Mark Wilson (Bandaríkin) Matt Kuchar (Bandaríkin) gegn Hunter Mahan (Bandaríkin) Rory McIlroy (Norður-Írland) gegn Bae Sang-Moon (Suður-Kórea) Lee Westwood (England) gegn Martin Laird (Skotland) Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag. McIlroy hefur spilað frábært golf í Tucson í Arizona fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga. Takist hinum 22 ára kylfingi að fara alla leið tryggir hann sér efsta sæti heimslistans á kostnað Englendingsins Luke Donald sem vann mótið í fyrra. Þessir mætast í átta manna úrslitum í dag: Peter Hanson (Svíþjóð) gegn Mark Wilson (Bandaríkin) Matt Kuchar (Bandaríkin) gegn Hunter Mahan (Bandaríkin) Rory McIlroy (Norður-Írland) gegn Bae Sang-Moon (Suður-Kórea) Lee Westwood (England) gegn Martin Laird (Skotland)
Golf Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira