McIlroy í fínu formi | Sigur tryggir honum efsta sæti heimslistans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2012 10:41 McIlroy hefur spilað frábært golf á Dove Mountain vellinum í Tucson. Nordic Photos / Getty Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag. McIlroy hefur spilað frábært golf í Tucson í Arizona fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga. Takist hinum 22 ára kylfingi að fara alla leið tryggir hann sér efsta sæti heimslistans á kostnað Englendingsins Luke Donald sem vann mótið í fyrra. Þessir mætast í átta manna úrslitum í dag: Peter Hanson (Svíþjóð) gegn Mark Wilson (Bandaríkin) Matt Kuchar (Bandaríkin) gegn Hunter Mahan (Bandaríkin) Rory McIlroy (Norður-Írland) gegn Bae Sang-Moon (Suður-Kórea) Lee Westwood (England) gegn Martin Laird (Skotland) Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag. McIlroy hefur spilað frábært golf í Tucson í Arizona fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga. Takist hinum 22 ára kylfingi að fara alla leið tryggir hann sér efsta sæti heimslistans á kostnað Englendingsins Luke Donald sem vann mótið í fyrra. Þessir mætast í átta manna úrslitum í dag: Peter Hanson (Svíþjóð) gegn Mark Wilson (Bandaríkin) Matt Kuchar (Bandaríkin) gegn Hunter Mahan (Bandaríkin) Rory McIlroy (Norður-Írland) gegn Bae Sang-Moon (Suður-Kórea) Lee Westwood (England) gegn Martin Laird (Skotland)
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira