McIlroy í fínu formi | Sigur tryggir honum efsta sæti heimslistans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2012 10:41 McIlroy hefur spilað frábært golf á Dove Mountain vellinum í Tucson. Nordic Photos / Getty Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag. McIlroy hefur spilað frábært golf í Tucson í Arizona fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga. Takist hinum 22 ára kylfingi að fara alla leið tryggir hann sér efsta sæti heimslistans á kostnað Englendingsins Luke Donald sem vann mótið í fyrra. Þessir mætast í átta manna úrslitum í dag: Peter Hanson (Svíþjóð) gegn Mark Wilson (Bandaríkin) Matt Kuchar (Bandaríkin) gegn Hunter Mahan (Bandaríkin) Rory McIlroy (Norður-Írland) gegn Bae Sang-Moon (Suður-Kórea) Lee Westwood (England) gegn Martin Laird (Skotland) Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag. McIlroy hefur spilað frábært golf í Tucson í Arizona fylki í Bandaríkjunum undanfarna daga. Takist hinum 22 ára kylfingi að fara alla leið tryggir hann sér efsta sæti heimslistans á kostnað Englendingsins Luke Donald sem vann mótið í fyrra. Þessir mætast í átta manna úrslitum í dag: Peter Hanson (Svíþjóð) gegn Mark Wilson (Bandaríkin) Matt Kuchar (Bandaríkin) gegn Hunter Mahan (Bandaríkin) Rory McIlroy (Norður-Írland) gegn Bae Sang-Moon (Suður-Kórea) Lee Westwood (England) gegn Martin Laird (Skotland)
Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira