Helga Margrét keppir í sinni fyrstu þraut á árinu um næstu helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2012 11:15 Helga Margrét Þorsteinsdóttir. Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur nú hafið sitt innanhússtímabil og er búin að keppa í fimm greinum á tveimur mótum undanfarið, fyrst á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi og svo á móti í Norrköping í Svíþjóð um helgina. Á Reykjavíkurleikunum stökk Helga Margrét 1.73 metra í hástökki sem var allt í lagi að mati Vésteins Hafsteinssonar en hún á þar best 1.77 metra. Hann var hinsvegar mun ánægðari með 800 metra hlaupið hennar þar sem hún hljóp á 2.12,85 mínútum sem er að hans mati ótrúlega góður árangur. Í gær keppti Helga Margrét í Norrköping í Svíþjóð. Hún hlóp 60 metra grindarhlaup á 8.92 sekúndum en þar á hún best 8.69 sekúndur. Hún kastaði 14.74 metra í kúluvarpi þar sem hún á best 15.01 metra og loks stökk hún 5.68 metra í langstökki en þar er hennar besti árangur 5.92 metrar. Vésteinn Hafsteinsson segir í fréttatilkynningu að Helga Margrét muni keppa í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss um næstu helgi í Tallinn í Eistlandi. Íslandsmet hennar í fimmtarþraut eru 4205 stig og telur Vésteinn að Helga eigi stóra möguleika á að bæta það met gangi allt upp hjá henni. „Helga er jákvæð og finnst hún vera á réttri leið eftir erfiðan seinni part sumarsins 2011 og miklar breytingar sem fylgdu í kjölfarið með flutningi hér út, háskólanámi, nýjum áherslum í æfingum, nýjum þjálfara o.s.frv.," segir í fréttatilkynningunni frá Vésteini. Frjálsar íþróttir Innlendar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira
Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur nú hafið sitt innanhússtímabil og er búin að keppa í fimm greinum á tveimur mótum undanfarið, fyrst á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi og svo á móti í Norrköping í Svíþjóð um helgina. Á Reykjavíkurleikunum stökk Helga Margrét 1.73 metra í hástökki sem var allt í lagi að mati Vésteins Hafsteinssonar en hún á þar best 1.77 metra. Hann var hinsvegar mun ánægðari með 800 metra hlaupið hennar þar sem hún hljóp á 2.12,85 mínútum sem er að hans mati ótrúlega góður árangur. Í gær keppti Helga Margrét í Norrköping í Svíþjóð. Hún hlóp 60 metra grindarhlaup á 8.92 sekúndum en þar á hún best 8.69 sekúndur. Hún kastaði 14.74 metra í kúluvarpi þar sem hún á best 15.01 metra og loks stökk hún 5.68 metra í langstökki en þar er hennar besti árangur 5.92 metrar. Vésteinn Hafsteinsson segir í fréttatilkynningu að Helga Margrét muni keppa í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss um næstu helgi í Tallinn í Eistlandi. Íslandsmet hennar í fimmtarþraut eru 4205 stig og telur Vésteinn að Helga eigi stóra möguleika á að bæta það met gangi allt upp hjá henni. „Helga er jákvæð og finnst hún vera á réttri leið eftir erfiðan seinni part sumarsins 2011 og miklar breytingar sem fylgdu í kjölfarið með flutningi hér út, háskólanámi, nýjum áherslum í æfingum, nýjum þjálfara o.s.frv.," segir í fréttatilkynningunni frá Vésteini.
Frjálsar íþróttir Innlendar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira