Landlæknir vill upplýsingar um brjóstastækkanir Erla Hlynsdóttir skrifar 4. janúar 2012 21:22 Geir Gunnlaugsson er landlæknir. Landlæknir sendi í dag bréf til allra lýtalækna þar sem óskað er upplýsinga um þær sílíkonaðgerðir sem þeir hafa gert á brjóstum. Þá munu í fyrsta sinn liggja fyrir gögn um aldursdreifngu kvenna með sílíkonbrjóst og þróun á fjölda aðgerða eftir árum. Heilbrigðisráðherra Breta sagðist í dag hlynntur því að safnað verði gögnum um sílíkonaðgerðir á brjóstum til að geta betur kortlagt hvort púðar frá franska fyrirtækinu PIP rifna oftar en aðrir púðar. Svipuð leið verður farin hér á landi en engar upplýsingar liggja fyrir um fjölda íslenskra kvenna með sílíkonbrjóst. „Við höfum heldur engar upplýsingar um það hversu algengt rof er á slíkum púðum og hversu margar aðgerðir konur hafa gengist undir vegna þessa," segir Geir. Það eitt hefur komið fram að talið er að um fjögur hundruð konur á Íslandi séu með sílíkon frá PIP. Bretar, sem íslensk yfirvöld líta einna helst til, eru nú að endurmeta þá niðurstöðu sína að púðar frá PIP séu ekki skaðlegri en aðrir púðar eftir að í ljós kom að fleiri púðar höfðu rifnað en vitað var um. Geir vonast til þess að upplýsingar frá lýtalæknum liggi fyrir innan tíu til fjórtán daga. Þá á eftir að vinna úr þeim. Mörgum þykja fegrunaraðgerðir vera mikið feimnismál, en Geir segir konum með sílíkonbrjóst að hafa ekki áhyggjur. „Ég get lofað íslenskum konum að við stöndum vörð um persónuvernd þeirra" segir Geir. PIP-brjóstapúðar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Landlæknir sendi í dag bréf til allra lýtalækna þar sem óskað er upplýsinga um þær sílíkonaðgerðir sem þeir hafa gert á brjóstum. Þá munu í fyrsta sinn liggja fyrir gögn um aldursdreifngu kvenna með sílíkonbrjóst og þróun á fjölda aðgerða eftir árum. Heilbrigðisráðherra Breta sagðist í dag hlynntur því að safnað verði gögnum um sílíkonaðgerðir á brjóstum til að geta betur kortlagt hvort púðar frá franska fyrirtækinu PIP rifna oftar en aðrir púðar. Svipuð leið verður farin hér á landi en engar upplýsingar liggja fyrir um fjölda íslenskra kvenna með sílíkonbrjóst. „Við höfum heldur engar upplýsingar um það hversu algengt rof er á slíkum púðum og hversu margar aðgerðir konur hafa gengist undir vegna þessa," segir Geir. Það eitt hefur komið fram að talið er að um fjögur hundruð konur á Íslandi séu með sílíkon frá PIP. Bretar, sem íslensk yfirvöld líta einna helst til, eru nú að endurmeta þá niðurstöðu sína að púðar frá PIP séu ekki skaðlegri en aðrir púðar eftir að í ljós kom að fleiri púðar höfðu rifnað en vitað var um. Geir vonast til þess að upplýsingar frá lýtalæknum liggi fyrir innan tíu til fjórtán daga. Þá á eftir að vinna úr þeim. Mörgum þykja fegrunaraðgerðir vera mikið feimnismál, en Geir segir konum með sílíkonbrjóst að hafa ekki áhyggjur. „Ég get lofað íslenskum konum að við stöndum vörð um persónuvernd þeirra" segir Geir.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira