Heiðar Helguson er Íþróttamaður ársins 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2012 20:35 Heiðar Helguson. Mynd/Nordic Photos/Getty Heiðar Helguson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2011 af Samtökum íþróttafréttamanna en hófið fór fram á Grand Hótel. Heiðar hlaut 229 stig í kjörinu, 30 meira en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í öðru sæti. Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð síðan í þriðja sæti með 161 stig. Þetta var í 56. sinn sem íþróttamaður ársins er valinn og er Heiðar að fá þessi verðlaun í fyrsta sinn en hann hafði aldrei áður verið meðal tíu efstu. Heiðar er 37. íþróttamaðurinn sem verður þessa heiðurs aðnjótandi en ellefu sem hafa verið kostnir Íþróttamenn ársins hafa unnið þessi verðlaun oftar en einu sinni. Heiðar er sjöundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn Íþróttamaður ársins og sá fyrsti síðan að Margrét Lára Viðarsdóttir var valin árið 2007. Knattspyrnumenn hafa hlotið verðlaunin níu sinnum því bæði Ásgeir Sigurvinsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa hlotið þessa viðurkenningu tvisvar sinnum. Knattspyrnufólk var annars áberandi meðal efstu manna í kjörinu því Sara Björk Gunnarsdóttir varð í 4. sæti, Kolbeinn Sigþórsson í 5. sæti og Þóra Björg Helgadóttir endaði í 6. sæti í kjörinu í ár. 31 íþróttamaður fékk atkvæði að þessu sinni og komu þeir úr sextán íþróttagreinum. Það má sjá hér fyrir neðan hvernig atkvæðin skiptust í kjörinu í ár.Íþróttamaður ársins 2011 - úrslit kjörsins 1. Heiðar Helguson knattspyrna 229 stig 2. Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttir 199 3. Jakob Örn Sigurðarson körfubolti 161 4. Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrna 145 5. Kolbeinn Sigþórsson knattspyrna 137 6. Þóra B. Helgadóttir knattspyrna 134 7. Aron Pálmarsson handbolti 109 8. Kári Steinn Karlsson frjálsíþróttir 79 9. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir handbolti 74 10. Ólafur Björn Loftsson golf 65 11. Þormóður Árni Jónsson júdó 52 12. Björgvin Páll Gústavsson handbolti 34 13. Arnór Atlason handbolti 28 14. Hafþór Harðarson keila 27 15. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir handbolti 21 16.-17. Snorri Steinn Guðjónsson handbolti 20 16.-17. Thelma Rut Hermannsdóttir fimleikar 20 18. Eygló Ósk Gústafsdóttir sund 15 19. Alexander Petersson handbolti 10 20.-22. Hlynur Bæringsson körfubolti 6 20.-22. Jakob Jóhann Sveinsson sund 6 20.-22. Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrna 6 23. Jón Margeir Sverrisson íþróttir fatlaðra 5 24.-26. Annie Mist Þórisdóttir lyftingar 4 24.-26. Ragna Ingólfsdóttir badminton 4 24.-26. Karen Axelsdóttir þríþraut 4 27.-29. Erla Dögg Haraldsdóttir sund 3 27.-29. Björgvin Björgvinsson skíði 3 27.-29. Aðalheiður Rósa Harðardóttir karate 3 30. Karen Knútsdóttir handbolti 2 31. Jóhann Skúlason hestaíþróttir 1 Innlendar Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Heiðar Helguson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2011 af Samtökum íþróttafréttamanna en hófið fór fram á Grand Hótel. Heiðar hlaut 229 stig í kjörinu, 30 meira en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í öðru sæti. Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð síðan í þriðja sæti með 161 stig. Þetta var í 56. sinn sem íþróttamaður ársins er valinn og er Heiðar að fá þessi verðlaun í fyrsta sinn en hann hafði aldrei áður verið meðal tíu efstu. Heiðar er 37. íþróttamaðurinn sem verður þessa heiðurs aðnjótandi en ellefu sem hafa verið kostnir Íþróttamenn ársins hafa unnið þessi verðlaun oftar en einu sinni. Heiðar er sjöundi knattspyrnumaðurinn sem er kosinn Íþróttamaður ársins og sá fyrsti síðan að Margrét Lára Viðarsdóttir var valin árið 2007. Knattspyrnumenn hafa hlotið verðlaunin níu sinnum því bæði Ásgeir Sigurvinsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa hlotið þessa viðurkenningu tvisvar sinnum. Knattspyrnufólk var annars áberandi meðal efstu manna í kjörinu því Sara Björk Gunnarsdóttir varð í 4. sæti, Kolbeinn Sigþórsson í 5. sæti og Þóra Björg Helgadóttir endaði í 6. sæti í kjörinu í ár. 31 íþróttamaður fékk atkvæði að þessu sinni og komu þeir úr sextán íþróttagreinum. Það má sjá hér fyrir neðan hvernig atkvæðin skiptust í kjörinu í ár.Íþróttamaður ársins 2011 - úrslit kjörsins 1. Heiðar Helguson knattspyrna 229 stig 2. Ásdís Hjálmsdóttir frjálsíþróttir 199 3. Jakob Örn Sigurðarson körfubolti 161 4. Sara Björk Gunnarsdóttir knattspyrna 145 5. Kolbeinn Sigþórsson knattspyrna 137 6. Þóra B. Helgadóttir knattspyrna 134 7. Aron Pálmarsson handbolti 109 8. Kári Steinn Karlsson frjálsíþróttir 79 9. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir handbolti 74 10. Ólafur Björn Loftsson golf 65 11. Þormóður Árni Jónsson júdó 52 12. Björgvin Páll Gústavsson handbolti 34 13. Arnór Atlason handbolti 28 14. Hafþór Harðarson keila 27 15. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir handbolti 21 16.-17. Snorri Steinn Guðjónsson handbolti 20 16.-17. Thelma Rut Hermannsdóttir fimleikar 20 18. Eygló Ósk Gústafsdóttir sund 15 19. Alexander Petersson handbolti 10 20.-22. Hlynur Bæringsson körfubolti 6 20.-22. Jakob Jóhann Sveinsson sund 6 20.-22. Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrna 6 23. Jón Margeir Sverrisson íþróttir fatlaðra 5 24.-26. Annie Mist Þórisdóttir lyftingar 4 24.-26. Ragna Ingólfsdóttir badminton 4 24.-26. Karen Axelsdóttir þríþraut 4 27.-29. Erla Dögg Haraldsdóttir sund 3 27.-29. Björgvin Björgvinsson skíði 3 27.-29. Aðalheiður Rósa Harðardóttir karate 3 30. Karen Knútsdóttir handbolti 2 31. Jóhann Skúlason hestaíþróttir 1
Innlendar Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira