Snorri Steinn: Viljum koma okkur aftur á beinu brautina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2011 14:15 Íslenska landsliðið í handbolta kom saman á sinni fyrstu æfingu í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð þann 13. janúar næstkomandi. Liðið æfði í íþróttahúsi Fram í Safamýrinni og var vel tekið á því á fyrstu æfingunni. „Þetta var löng og erfið æfing eins og ég bjóst við," sagði Snorri Steinn glaðbeittur í samtali við Vísi. „Við höfum nú fengið 3-4 daga frí og þurfum nú að vera á tánum og koma okkur í stand. Það er alls engin þreyta í mér sjálfum og ég er hungraður í árangur." Hann segist vera bjartsýnn á þessum tímapunkti en bendir á að enn geti margt breyst áður en mótið sjálft hefst. „Maður er alltaf bjartsýnn. Það þýðir ekket annað. Við höfum sýnt það áður að við erum með gott lið en við þurfum að nýta tímann vel. Það getur allt gerst fram að móti og meiðsli geta sett strik í reikninginn. Það kemur því í raun ekki í ljós hvar við stöndum fyrr en á hólminn er komið." Snorri segir að leikmenn ætli ekki að láta leikina gegn Lettlandi og Austurríki í undankeppni EM 2012 í haust sitja í sér. Ísland vann nauman sigur á Lettum á heimavelli en tapaði fyrir Austurríki ytra. „Við vorum lélegir í þessum leikjum og höfum haft það á bakvið eyrað. Ég held að menn séu enn betur stemmdir fyrri vikið og við erum staðráðnir í því að koma okkur aftur á beinu brautina."Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta kom saman á sinni fyrstu æfingu í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð þann 13. janúar næstkomandi. Liðið æfði í íþróttahúsi Fram í Safamýrinni og var vel tekið á því á fyrstu æfingunni. „Þetta var löng og erfið æfing eins og ég bjóst við," sagði Snorri Steinn glaðbeittur í samtali við Vísi. „Við höfum nú fengið 3-4 daga frí og þurfum nú að vera á tánum og koma okkur í stand. Það er alls engin þreyta í mér sjálfum og ég er hungraður í árangur." Hann segist vera bjartsýnn á þessum tímapunkti en bendir á að enn geti margt breyst áður en mótið sjálft hefst. „Maður er alltaf bjartsýnn. Það þýðir ekket annað. Við höfum sýnt það áður að við erum með gott lið en við þurfum að nýta tímann vel. Það getur allt gerst fram að móti og meiðsli geta sett strik í reikninginn. Það kemur því í raun ekki í ljós hvar við stöndum fyrr en á hólminn er komið." Snorri segir að leikmenn ætli ekki að láta leikina gegn Lettlandi og Austurríki í undankeppni EM 2012 í haust sitja í sér. Ísland vann nauman sigur á Lettum á heimavelli en tapaði fyrir Austurríki ytra. „Við vorum lélegir í þessum leikjum og höfum haft það á bakvið eyrað. Ég held að menn séu enn betur stemmdir fyrri vikið og við erum staðráðnir í því að koma okkur aftur á beinu brautina."Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira