Djokovic sá við Federer Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2011 11:51 Djokovic fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / Getty Images Serbinn Novak Djokovic gerði sér lítið fyrir og sló Roger Federer úr leik í undanúrslitum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í þremur settum. Federer bar sigur á býtum á þessu móti í fyrra en hann mátti þola tap gegn Djokovic í dag. Sá serbneski vann, 7-6, 7-5 og 6-4. Djokovic sló Federer einnig úr leik á opna bandaríska mótinu í haust en þessir kappar mættust sömuleiðis í undanúrslitum á opna ástralska árið 2008. Þá vann Djokovic einnig, 3-0. Það var einmitt þá sem að Djokovic vann sitt eina stórmót í tennis á ferlinum til þessa. Hann vann Frakkann Jo-Wilfried Tsonga í úrslitum. Hann mætir nú annað hvort Andy Murrary eða David Ferrer í úrslitum en sá síðarnefndi sló út Rafael Nadal, efsta mann heimslistans, í fjórðungsúrslitum í gær. Federer er í öðru sæti heimslistans. Sú úrslitaviðureign verður sú fyrsta á stórmóti í þrjú ár þar sem hvorki Nadal né Federer eru að spila til sigurs. Federer byrjaði reyndar betur í viðureigninni í morgun en Djokovic hafði betur í oddalotunni, 7-3. Federer komst svo í 5-2 forystu í öðru setti en þá snerist leikurinn algjörlega Djokovic í hag. Hann vann næstu fimm lotur, þar af þrjár þar sem Federer átti uppgjöf, og kláraði settið 7-5. Hann kláraði svo verkefnið í þriðja settinu þrátt fyrir að Federer hafi gert sitt allra besta til að koma sér aftur inn í viðureignina. Það tókst ekki. Murray og Ferrer mætast í síðari undanúrslitaviðureigninni á morgun um klukkan 8.30. Hún verður í beinni útsendingu á Eurosport. Erlendar Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic gerði sér lítið fyrir og sló Roger Federer úr leik í undanúrslitum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í þremur settum. Federer bar sigur á býtum á þessu móti í fyrra en hann mátti þola tap gegn Djokovic í dag. Sá serbneski vann, 7-6, 7-5 og 6-4. Djokovic sló Federer einnig úr leik á opna bandaríska mótinu í haust en þessir kappar mættust sömuleiðis í undanúrslitum á opna ástralska árið 2008. Þá vann Djokovic einnig, 3-0. Það var einmitt þá sem að Djokovic vann sitt eina stórmót í tennis á ferlinum til þessa. Hann vann Frakkann Jo-Wilfried Tsonga í úrslitum. Hann mætir nú annað hvort Andy Murrary eða David Ferrer í úrslitum en sá síðarnefndi sló út Rafael Nadal, efsta mann heimslistans, í fjórðungsúrslitum í gær. Federer er í öðru sæti heimslistans. Sú úrslitaviðureign verður sú fyrsta á stórmóti í þrjú ár þar sem hvorki Nadal né Federer eru að spila til sigurs. Federer byrjaði reyndar betur í viðureigninni í morgun en Djokovic hafði betur í oddalotunni, 7-3. Federer komst svo í 5-2 forystu í öðru setti en þá snerist leikurinn algjörlega Djokovic í hag. Hann vann næstu fimm lotur, þar af þrjár þar sem Federer átti uppgjöf, og kláraði settið 7-5. Hann kláraði svo verkefnið í þriðja settinu þrátt fyrir að Federer hafi gert sitt allra besta til að koma sér aftur inn í viðureignina. Það tókst ekki. Murray og Ferrer mætast í síðari undanúrslitaviðureigninni á morgun um klukkan 8.30. Hún verður í beinni útsendingu á Eurosport.
Erlendar Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira