Sölvi og Fjóla Signý Íslandsmeistarar í fjölþrautum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2011 17:01 Sölvi Guðmundsson. Mynd/Heimasíða ÍSÍ Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki og Fjóla Signý Hannesdóttir úr HSK urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþrautum á Meistaramótinu í Laugardalshöll. Sölvi var sá eini sem kláraði sjöþrautina hjá körlunum en Fjóla Signý vann fimmtarþrautina með 537 stigum. Sölvi Guðmundsson fékk 4362 stig en hann fékk flest stig fyrir 1000 metra hlaup (2:50,60/759) og hástökk (1.93/740 stig). Sölvi hljóp 1000 metrana einn því þá voru allir andstæðingar hans hættir keppni. Fjóla Signý Hannesdóttir fékk 3377 stig eða 537 stigum meira en Helga Þráinsdóttir úr ÍR. Fjóla fékk mest fyrir 60 metra hlaup (09,36/836 stig) og 800 metra hlaup 2:25,14/755 stig) ÍR-ingarnir Einar Daði Lárusson og Kristín Birna Ólafsdóttir voru sigurstranglegust fyrir keppnina en þau gerðu bæði dýrkeypt mistök í dag. Einar Daði felldi byrjunarhæði í stangastökki og Kristín Birna gerði þrisvar ógilt í langstökki. Þau tóku hvorug þátt í lokagreininni en urðu samt í 2. sæti (Einar) og 3. sæti (Kristín). Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR varð Íslandsmeistari í flokki stúlkna 17 ára og yngri, Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðabliki varð Íslandsmeistari í flokki pilta 17 ára og yngri og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðablik varð Íslandsmeistari í flokki pilta 18 til 19 ára. Blikar unnu því þrefaldan sigur á mótinu. Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira
Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki og Fjóla Signý Hannesdóttir úr HSK urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþrautum á Meistaramótinu í Laugardalshöll. Sölvi var sá eini sem kláraði sjöþrautina hjá körlunum en Fjóla Signý vann fimmtarþrautina með 537 stigum. Sölvi Guðmundsson fékk 4362 stig en hann fékk flest stig fyrir 1000 metra hlaup (2:50,60/759) og hástökk (1.93/740 stig). Sölvi hljóp 1000 metrana einn því þá voru allir andstæðingar hans hættir keppni. Fjóla Signý Hannesdóttir fékk 3377 stig eða 537 stigum meira en Helga Þráinsdóttir úr ÍR. Fjóla fékk mest fyrir 60 metra hlaup (09,36/836 stig) og 800 metra hlaup 2:25,14/755 stig) ÍR-ingarnir Einar Daði Lárusson og Kristín Birna Ólafsdóttir voru sigurstranglegust fyrir keppnina en þau gerðu bæði dýrkeypt mistök í dag. Einar Daði felldi byrjunarhæði í stangastökki og Kristín Birna gerði þrisvar ógilt í langstökki. Þau tóku hvorug þátt í lokagreininni en urðu samt í 2. sæti (Einar) og 3. sæti (Kristín). Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR varð Íslandsmeistari í flokki stúlkna 17 ára og yngri, Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðabliki varð Íslandsmeistari í flokki pilta 17 ára og yngri og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðablik varð Íslandsmeistari í flokki pilta 18 til 19 ára. Blikar unnu því þrefaldan sigur á mótinu.
Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira