Sölvi og Fjóla Signý Íslandsmeistarar í fjölþrautum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2011 17:01 Sölvi Guðmundsson. Mynd/Heimasíða ÍSÍ Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki og Fjóla Signý Hannesdóttir úr HSK urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþrautum á Meistaramótinu í Laugardalshöll. Sölvi var sá eini sem kláraði sjöþrautina hjá körlunum en Fjóla Signý vann fimmtarþrautina með 537 stigum. Sölvi Guðmundsson fékk 4362 stig en hann fékk flest stig fyrir 1000 metra hlaup (2:50,60/759) og hástökk (1.93/740 stig). Sölvi hljóp 1000 metrana einn því þá voru allir andstæðingar hans hættir keppni. Fjóla Signý Hannesdóttir fékk 3377 stig eða 537 stigum meira en Helga Þráinsdóttir úr ÍR. Fjóla fékk mest fyrir 60 metra hlaup (09,36/836 stig) og 800 metra hlaup 2:25,14/755 stig) ÍR-ingarnir Einar Daði Lárusson og Kristín Birna Ólafsdóttir voru sigurstranglegust fyrir keppnina en þau gerðu bæði dýrkeypt mistök í dag. Einar Daði felldi byrjunarhæði í stangastökki og Kristín Birna gerði þrisvar ógilt í langstökki. Þau tóku hvorug þátt í lokagreininni en urðu samt í 2. sæti (Einar) og 3. sæti (Kristín). Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR varð Íslandsmeistari í flokki stúlkna 17 ára og yngri, Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðabliki varð Íslandsmeistari í flokki pilta 17 ára og yngri og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðablik varð Íslandsmeistari í flokki pilta 18 til 19 ára. Blikar unnu því þrefaldan sigur á mótinu. Innlendar Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Fleiri fréttir Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki og Fjóla Signý Hannesdóttir úr HSK urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþrautum á Meistaramótinu í Laugardalshöll. Sölvi var sá eini sem kláraði sjöþrautina hjá körlunum en Fjóla Signý vann fimmtarþrautina með 537 stigum. Sölvi Guðmundsson fékk 4362 stig en hann fékk flest stig fyrir 1000 metra hlaup (2:50,60/759) og hástökk (1.93/740 stig). Sölvi hljóp 1000 metrana einn því þá voru allir andstæðingar hans hættir keppni. Fjóla Signý Hannesdóttir fékk 3377 stig eða 537 stigum meira en Helga Þráinsdóttir úr ÍR. Fjóla fékk mest fyrir 60 metra hlaup (09,36/836 stig) og 800 metra hlaup 2:25,14/755 stig) ÍR-ingarnir Einar Daði Lárusson og Kristín Birna Ólafsdóttir voru sigurstranglegust fyrir keppnina en þau gerðu bæði dýrkeypt mistök í dag. Einar Daði felldi byrjunarhæði í stangastökki og Kristín Birna gerði þrisvar ógilt í langstökki. Þau tóku hvorug þátt í lokagreininni en urðu samt í 2. sæti (Einar) og 3. sæti (Kristín). Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR varð Íslandsmeistari í flokki stúlkna 17 ára og yngri, Sindri Hrafn Guðmundsson úr Breiðabliki varð Íslandsmeistari í flokki pilta 17 ára og yngri og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðablik varð Íslandsmeistari í flokki pilta 18 til 19 ára. Blikar unnu því þrefaldan sigur á mótinu.
Innlendar Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Fleiri fréttir Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira