Guðmundur: Vonum það besta með Ólaf Henry Birgir Gunnarsson í Norrköping skrifar 16. janúar 2011 00:01 Guðmundur Guðmundsson var ánægður að hafa landað tveimur stigum gegn Brasilíu en honum finnst alltaf erfitt að glíma við þessu svokölluðu skylduverkefni. "Þetta eru eiginlega verstu leikirnir. Það er alltaf hætta á því að menn vanmeti andstæðinginn og það er stórhættulegt. Um leið og maður slakar á gegn svona liði gengur það á lagið," sagði Guðmundur sem býst við erfiðum leik gegn Japan sem sló í gegn í dag. "Það verður mjög erfiður leikur. Við fáum á okkur framliggjandi vörn og verðum að undirbúa okkur gríðarlega vel fyrir þann leik. Sem betur fer fáum við smá tíma til þess að undirbúa þann leik því þarna mætir okkur allt annar handbolti en við erum vanir. Við verðum að spila mjög vel til þess að vinna Japan." Ólafur Stefánsson hvíldi í kvöld vegna meiðsla. Hvaða líkur eru á því að hann spili gegn Japan? "Við tökum stöðuna á honum á morgun vonum það besta. Vonandi er þetta ekkert alvarlegt. Það er búið að ganga úr skugga um að ekkert sést á myndum. Þess vegna vonum við að hann komi inn í slaginn aftur sem fyrst." Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson var ánægður að hafa landað tveimur stigum gegn Brasilíu en honum finnst alltaf erfitt að glíma við þessu svokölluðu skylduverkefni. "Þetta eru eiginlega verstu leikirnir. Það er alltaf hætta á því að menn vanmeti andstæðinginn og það er stórhættulegt. Um leið og maður slakar á gegn svona liði gengur það á lagið," sagði Guðmundur sem býst við erfiðum leik gegn Japan sem sló í gegn í dag. "Það verður mjög erfiður leikur. Við fáum á okkur framliggjandi vörn og verðum að undirbúa okkur gríðarlega vel fyrir þann leik. Sem betur fer fáum við smá tíma til þess að undirbúa þann leik því þarna mætir okkur allt annar handbolti en við erum vanir. Við verðum að spila mjög vel til þess að vinna Japan." Ólafur Stefánsson hvíldi í kvöld vegna meiðsla. Hvaða líkur eru á því að hann spili gegn Japan? "Við tökum stöðuna á honum á morgun vonum það besta. Vonandi er þetta ekkert alvarlegt. Það er búið að ganga úr skugga um að ekkert sést á myndum. Þess vegna vonum við að hann komi inn í slaginn aftur sem fyrst."
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira