Arnór: Getum unnið alla og tapað fyrir öllum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2011 18:00 Arnór Atlason var þreyttur en ánægður eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð í næstu viku. Arnór átti frábært mót þegar Ísland vann til bronsverðlauna á EM í Austurríki fyrir ári síðan. „Næsta mót leggst stórkostlega í mig enda alltaf gaman að fara á stórmót," sagði Arnór við Vísi. „Við erum búnir að gera góða hluti bæði á Ólympíuleikum og Evrópumeistaramóti. Nú vantar að gera líka góða hluti á heimsmeistaramóti." „Það eru allir heilir og allir klárir í slaginn. Við söknum auðvitað Loga [Geirssonar] sem er frá vegna meiðsla en þeir sem eru í hópnum eru heilir og í góðu standi. Það eru líka vonandi allir kátir eftir eina ógeðisæfingu hjá Gumma." „Sjálfur er ég bara hress. Mínu félagsliði hefur gengið vel og er ég fullur tilhlökkunar." Ísland er í riðli með Japan og Brasilíu auk þriggja Evrópuþjóða. „Við erum þannig gerðir að við getum bæði unnið alla og tapað fyrir öllum. Síðast töpuðum við fyrir Brasilíu í sumar. Það þýðir því ekkert að fara í þessa leiki á hálfum hraða heldur krefjast allir fimm leikirnir þess að við förum í þá af fullum krafti." „Okkur bíður svo erfiður milliriðill ef við komumst þangað og mikilvægt að fara í hann með nokkur stig - helst öll fjögur sem í boði verða." Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Arnór Atlason var þreyttur en ánægður eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í undirbúningnum fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð í næstu viku. Arnór átti frábært mót þegar Ísland vann til bronsverðlauna á EM í Austurríki fyrir ári síðan. „Næsta mót leggst stórkostlega í mig enda alltaf gaman að fara á stórmót," sagði Arnór við Vísi. „Við erum búnir að gera góða hluti bæði á Ólympíuleikum og Evrópumeistaramóti. Nú vantar að gera líka góða hluti á heimsmeistaramóti." „Það eru allir heilir og allir klárir í slaginn. Við söknum auðvitað Loga [Geirssonar] sem er frá vegna meiðsla en þeir sem eru í hópnum eru heilir og í góðu standi. Það eru líka vonandi allir kátir eftir eina ógeðisæfingu hjá Gumma." „Sjálfur er ég bara hress. Mínu félagsliði hefur gengið vel og er ég fullur tilhlökkunar." Ísland er í riðli með Japan og Brasilíu auk þriggja Evrópuþjóða. „Við erum þannig gerðir að við getum bæði unnið alla og tapað fyrir öllum. Síðast töpuðum við fyrir Brasilíu í sumar. Það þýðir því ekkert að fara í þessa leiki á hálfum hraða heldur krefjast allir fimm leikirnir þess að við förum í þá af fullum krafti." „Okkur bíður svo erfiður milliriðill ef við komumst þangað og mikilvægt að fara í hann með nokkur stig - helst öll fjögur sem í boði verða."
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira