Guðmundur: Liðið sýndi stórkostlegan karakter Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 18. janúar 2011 22:41 „Þessi leikur vannst í síðari hálfleik, það er það eina sem ég veit," sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport eftir 26-23 sigur liðsins gegn Austurríki á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld.„Við vorum slakir í fyrri hálfleik og á eftir á öllum sviðum. Við töluðum um það í hálfleik að við ættum mikið inni, þyrftum að bæta okkur á öllum sviðum sem og við gerðum. Liðið sýndi stórkostlegan karakter að koma til baka. Við jöfnuðum leikinn tiltölulega fljótlega í síðari hálfleik, varnarleikurinn kom, markvarslan og hraðaupphlaupin í kjölfarið. Þetta var mjög erfiður leikur eins og við vissum. Við verðum að átta okkur á því að það þýðir ekkert annað en að mæta dýrvitlausir til leiks. Liðin eru það jöfn í þessum riðli. Ég vona að við þurfum ekki að upplifa svona leik aftur. Við getum litið á leikinn gegn Norðmönnum sem fyrsta leikinn í milliriðli vegna þess að þar eru tvö stig í boði sem fylgja okkur í milliriðil," sagði Guðmundur m.a. í viðtalinu. Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
„Þessi leikur vannst í síðari hálfleik, það er það eina sem ég veit," sagði Guðmundur Guðmundsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport eftir 26-23 sigur liðsins gegn Austurríki á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld.„Við vorum slakir í fyrri hálfleik og á eftir á öllum sviðum. Við töluðum um það í hálfleik að við ættum mikið inni, þyrftum að bæta okkur á öllum sviðum sem og við gerðum. Liðið sýndi stórkostlegan karakter að koma til baka. Við jöfnuðum leikinn tiltölulega fljótlega í síðari hálfleik, varnarleikurinn kom, markvarslan og hraðaupphlaupin í kjölfarið. Þetta var mjög erfiður leikur eins og við vissum. Við verðum að átta okkur á því að það þýðir ekkert annað en að mæta dýrvitlausir til leiks. Liðin eru það jöfn í þessum riðli. Ég vona að við þurfum ekki að upplifa svona leik aftur. Við getum litið á leikinn gegn Norðmönnum sem fyrsta leikinn í milliriðli vegna þess að þar eru tvö stig í boði sem fylgja okkur í milliriðil," sagði Guðmundur m.a. í viðtalinu.
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira