Birgir Leifur komst ekki áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2011 14:27 Birgir Leifur Hafþórsson. Nordic Photos / Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki áfram á næsta stig úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék á einu höggi undir pari í dag og lauk keppni í 42.-49. sæti. Samtals lék Birgir Leifur á 287 höggum eða einu undir pari. Hann var nokkrum höggum frá því að komast áfram en aðeins 20 efstu kylfingarnir eða svo komast áfram á næsta stig. Það varð Birgir Leifi að falli að hann lék á fimm höggum yfir pari fyrsta keppnisdaginn og var þá á meðal neðstu manna. Hann hefur spilað ágætlega síðan þá en það dugði ekki til. Birgir Leifur reyndi einnig að komast inn á bandarísku atvinnumótaröðina en féll úr leik þar á öðru stigi úrtökumótaraðarinnar. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki áfram á næsta stig úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék á einu höggi undir pari í dag og lauk keppni í 42.-49. sæti. Samtals lék Birgir Leifur á 287 höggum eða einu undir pari. Hann var nokkrum höggum frá því að komast áfram en aðeins 20 efstu kylfingarnir eða svo komast áfram á næsta stig. Það varð Birgir Leifi að falli að hann lék á fimm höggum yfir pari fyrsta keppnisdaginn og var þá á meðal neðstu manna. Hann hefur spilað ágætlega síðan þá en það dugði ekki til. Birgir Leifur reyndi einnig að komast inn á bandarísku atvinnumótaröðina en féll úr leik þar á öðru stigi úrtökumótaraðarinnar.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira