Bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty 18. nóvember 2011 12:00 Getty Images / Nordic Photos Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið.Cole Escovedo fær hér bylmingshögg á kjálkann frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum. s)Lydia Lassila er afrekskona í skíðafimi frá Ástralíu. Hún æfir stökkin með því að renna sér á gervigrasi niður brekkuna og lendingasvæðið er vatn. Enda er sumar í Ástralíu og engan snjó að finna.Þetta er brot. Dany Heatley leikmaður nr. 15 í liði Minnesota Wild brýtur hér á Dan Boyle leikmanni nr. 22 í NHL deildinni í íshokkí.John Cook, bandarískur kylfingur, slær hér úr sandglompu á Opna ástralska meistaramótinu í golfiSebastian Vettel frá Þýskalandi í Formúlu 1 keppni sem fram fór í Abu Dhabi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.Frá Formúlu 1 keppni í Abu Dhabi.Andrei Stepanov leikmaður Eistlands í baráttunni gegn Íranum Robbie Keane í umspilsleik um laust sæti í úrslitum EM.Körfuboltaleikur á dekkinu á flugmóðurskipinu Carl Vinson. Norður-Karólína og Michigan State áttust við í háskólakörfuboltanum og var körfuboltavöllurinn lagður á "flugbrautina" þar sem að þoturnar eru vanalega að lenda.Frá leik í ástralska fótboltanum. Tomislav Pondeljak og Patrick Zwaanswijk.Benito Guerra frá Mexíkó lenti utan vegar í rallkeppni í heimsmótaröðinni sem fram fór á Bretlandseyjum.Jesse Holley leikmaður nr,16 hjá Dallas Cowboys nær hér boltanum í leik gegn Buffalo Bills. Terrence McGee er hér til varnar.Reggie Bush leikmaður nr. 22 hjá Miami Dolphins skorar snertimark með tilþrifum í leik gegn Washington Redskins í NFl deildinni í Bandaríkjunum. Erlendar Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sjá meira
Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið.Cole Escovedo fær hér bylmingshögg á kjálkann frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum. s)Lydia Lassila er afrekskona í skíðafimi frá Ástralíu. Hún æfir stökkin með því að renna sér á gervigrasi niður brekkuna og lendingasvæðið er vatn. Enda er sumar í Ástralíu og engan snjó að finna.Þetta er brot. Dany Heatley leikmaður nr. 15 í liði Minnesota Wild brýtur hér á Dan Boyle leikmanni nr. 22 í NHL deildinni í íshokkí.John Cook, bandarískur kylfingur, slær hér úr sandglompu á Opna ástralska meistaramótinu í golfiSebastian Vettel frá Þýskalandi í Formúlu 1 keppni sem fram fór í Abu Dhabi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.Frá Formúlu 1 keppni í Abu Dhabi.Andrei Stepanov leikmaður Eistlands í baráttunni gegn Íranum Robbie Keane í umspilsleik um laust sæti í úrslitum EM.Körfuboltaleikur á dekkinu á flugmóðurskipinu Carl Vinson. Norður-Karólína og Michigan State áttust við í háskólakörfuboltanum og var körfuboltavöllurinn lagður á "flugbrautina" þar sem að þoturnar eru vanalega að lenda.Frá leik í ástralska fótboltanum. Tomislav Pondeljak og Patrick Zwaanswijk.Benito Guerra frá Mexíkó lenti utan vegar í rallkeppni í heimsmótaröðinni sem fram fór á Bretlandseyjum.Jesse Holley leikmaður nr,16 hjá Dallas Cowboys nær hér boltanum í leik gegn Buffalo Bills. Terrence McGee er hér til varnar.Reggie Bush leikmaður nr. 22 hjá Miami Dolphins skorar snertimark með tilþrifum í leik gegn Washington Redskins í NFl deildinni í Bandaríkjunum.
Erlendar Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sjá meira