Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það sé áhyggjuefni að íslenska landsliðinu skorti breidd um þessar mundir.
"Við erum alltaf að vinna í því að auka breiddina en það gengur hægar en ég hefði viljað," segir Guðmundur í samtali við Guðjón Guðmundsson.
"Það eru til efnilegir strákar en það er töluvert í þá marga. Þeir eiga eftir að taka út meiri þroska sem handboltamenn."
Viðtalið við Guðmund má sjá hér að ofan.
Á morgun mun Vísir birta ítarlegt viðtal sem Guðjón átti við Guðmund í heild sinni.
Guðmundur: Landsliðið skortir breidd
Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn


Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn



Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti