Glæný Boltavakt fyrir handboltann á Vísi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2011 14:30 Nordic Photos / Bongarts Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins hefur nú verið endurhönnuð og útfærð fyrir handboltaleiki og verður þremur leikjum í N1-deild karla lýst beint í kvöld. Boltavaktin er vel þekkt úr knattspyrnunni en öllum leikjum í efstu deild karla hefur verið lýst í henni undanfarin sumur. Nú bætist handboltinn við með formlegum hætti. Helsta nýbreytnin er hvernig tölfræðin er tekin saman fyrir hvern einasta leikmann. Hún uppfærist í sérstökum kassa efst í Boltavaktinni eftir því sem líður á leikinn. Þar er auðvelt að fá upplýsingar um frammistöðu bæði leikmanna og liða hverju sinni. Nýja útgáfan af Boltavaktinni var prufukeyrð á landsleik Íslands og Úkraínu um helgina og má sjá þá lýsingu hér fyrir neðan. Eins og sjá má er leiknum lýst með ítarlegum hætti en leiklýsingin er gerð aðgengileg með skýrri framsetningu og táknum með völdum atvikum leiksins. Þeir tölfræðiþættir sem eru teknir saman eru mörk, mörk úr vítum, hraðaupphlaupsmörk, skotnýting, fiskuð víti, varin skot, hlutfallsmarkvarsla og brottvísanir - svo eitthvað sé nefnt. Þá má ekki gleyma lýsingu blaðamanns Vísis á vellinum sem greinir frá því sem er að gerast í leiknum jafnt og þétt. Þessu er svo fylgt eftir með ítarlegri umfjöllun og viðtölum bæði við leikmenn og þjálfara. Leikirnir þrír í N1-deild karla hefjast allir klukkan 19.30 í kvöld. Þeir eru:Haukar - Valur // Grótta - Fram // Afturelding - FH Íslenski handboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins hefur nú verið endurhönnuð og útfærð fyrir handboltaleiki og verður þremur leikjum í N1-deild karla lýst beint í kvöld. Boltavaktin er vel þekkt úr knattspyrnunni en öllum leikjum í efstu deild karla hefur verið lýst í henni undanfarin sumur. Nú bætist handboltinn við með formlegum hætti. Helsta nýbreytnin er hvernig tölfræðin er tekin saman fyrir hvern einasta leikmann. Hún uppfærist í sérstökum kassa efst í Boltavaktinni eftir því sem líður á leikinn. Þar er auðvelt að fá upplýsingar um frammistöðu bæði leikmanna og liða hverju sinni. Nýja útgáfan af Boltavaktinni var prufukeyrð á landsleik Íslands og Úkraínu um helgina og má sjá þá lýsingu hér fyrir neðan. Eins og sjá má er leiknum lýst með ítarlegum hætti en leiklýsingin er gerð aðgengileg með skýrri framsetningu og táknum með völdum atvikum leiksins. Þeir tölfræðiþættir sem eru teknir saman eru mörk, mörk úr vítum, hraðaupphlaupsmörk, skotnýting, fiskuð víti, varin skot, hlutfallsmarkvarsla og brottvísanir - svo eitthvað sé nefnt. Þá má ekki gleyma lýsingu blaðamanns Vísis á vellinum sem greinir frá því sem er að gerast í leiknum jafnt og þétt. Þessu er svo fylgt eftir með ítarlegri umfjöllun og viðtölum bæði við leikmenn og þjálfara. Leikirnir þrír í N1-deild karla hefjast allir klukkan 19.30 í kvöld. Þeir eru:Haukar - Valur // Grótta - Fram // Afturelding - FH
Íslenski handboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira