Síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins lést af sárum sínum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. september 2011 11:30 Galimov er hér til hægri á myndinni, í leik með rússneska landsliðinu. Nordic Photos / Getty Images Hinn 26 ára gamli Alexander Galimov, síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins Lokomotiv Jaroslavl, lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í dag. Á miðvikudaginn síðastliðinn fórst flugvél rétt utan rússnesku borgarinnar Jaroslavl með íshokkílið borgarinnar um borð. Allir leikmenn og starfsmenn liðsins létust samstundis, nema Galimov og einn meðlimur áhafnarinnar. Galimov var með slæm brunasár á 90 prósentum líkamans og lést á sjúkrahúsi í Rússlandi í morgun. Hann var einn af fáum leikmönnum liðsins sem er fæddur og uppalinn í borginni og gekk upp í gegnum allra yngri flokka félagsins. Um 100 þúsund manns voru viðstödd minningarathöfn um hina látnu í Jaroslavl á laugardaginn. Forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin, var einnig viðstaddur. Alexander Sizov, starfsmaður í áhöfn flugvélarinnar, er nú sá eini sem lifði slysið af en hann var fluttur af gjörgæsludeild í morgun. Þá hafa fjölmiðlar ytra greint frá því að móðir eins leikmannsins, Sergei Ostapchukhs, lést af völdum hjartaáfalls eftir að hafa heyrt af láti sonar síns. Erlendar Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Alexander Galimov, síðasti leikmaður rússneska íshokkíliðsins Lokomotiv Jaroslavl, lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í dag. Á miðvikudaginn síðastliðinn fórst flugvél rétt utan rússnesku borgarinnar Jaroslavl með íshokkílið borgarinnar um borð. Allir leikmenn og starfsmenn liðsins létust samstundis, nema Galimov og einn meðlimur áhafnarinnar. Galimov var með slæm brunasár á 90 prósentum líkamans og lést á sjúkrahúsi í Rússlandi í morgun. Hann var einn af fáum leikmönnum liðsins sem er fæddur og uppalinn í borginni og gekk upp í gegnum allra yngri flokka félagsins. Um 100 þúsund manns voru viðstödd minningarathöfn um hina látnu í Jaroslavl á laugardaginn. Forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin, var einnig viðstaddur. Alexander Sizov, starfsmaður í áhöfn flugvélarinnar, er nú sá eini sem lifði slysið af en hann var fluttur af gjörgæsludeild í morgun. Þá hafa fjölmiðlar ytra greint frá því að móðir eins leikmannsins, Sergei Ostapchukhs, lést af völdum hjartaáfalls eftir að hafa heyrt af láti sonar síns.
Erlendar Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Sjá meira