Íslandsmet, metþátttaka og rjómablíða í Reykjavíkurmaraþoninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2011 14:15 Veronika Sigríður Bjarnadóttir kom fyrst í mark í kvennaflokki Mynd/Daníel Arnar Pétursson og Veronika Sigríður Bjarnadóttir sigruðu í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í blíðskaparveðri á laugardaginn. Þátttökumet var sett auk þess sem Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í hálfmaraþoni. Arnar hljóp maraþonið á 2:44:18 en Veronika á 3:02:42. Auk sigurs í hlaupinu eru þau Arnar og Veronika Íslandsmeistarar í maraþoni. Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í karlaflokki í hálfmaraþoni þegar hann bætti 25 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Kári hljóp á tímanum 1:05:35. Rannveig Oddsdóttir, sigurvegari í maraþoninu í fyrra, kom fyrst í mark í kvennaflokki á tímanum 1:24:05. Í 10 km hlaupi komu Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson fyrst í mark. Þau tryggðu sér um leið sigur á Powerade-mótaröðinni 2011 en hlaupið var það fimmta og síðasta í röðinni. Þátttökumet var slegið í hlaupinu í dag því 12.481 voru skráðir til leiks í öllum vegalengdum. Latabæjarhlaupið var fjölmennast en 3.428 krakkar tóku þátt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu mótsins. Efstu þrjú sætin í keppnisflokkunumMaraþon karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Lazloe Boden (Bretland) 2:45:57 3. Sergio Minder (Sviss) 2:46:30Maraþon kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Brit Eyrich (Þýskaland) 3:08:14Íslandsmeistaramót karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Þorlákur Jónsson 2:51:07 3. Þórir Magnússon 2:59:28Íslandsmeistaramót kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Margrét Elíasdóttir 3:12:35Hálfmaraþon karla 1. Kári Steinn Karlsson, 1:05:35 2. Daniel Chuchala, Póllandi, 1:09:31 3. Eduardo C Mora, Spánn, 1:14:18Hálfmaraþon kvenna 1. Rannveig Oddsdótir, 1:24:05 2. María Kristín Gröndal 1:24:58 3. Maria Heinrich (Þýskaland) 1:27:5810 km hlaup karla 1. Þorbergur Ingi Jónsson, 32:37 2. Michael Hill, Bandaríkjunum, 33:25 3. Tómas Zoëga Geirsson 34:4310 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 39:30 2. Fríða Rún Þórðardóttir, 41:30 3. Svava Rán Guðmundsdóttir, 41:35Boðhlaup 1. Benedikt, Óskar, Daníel og Bergþór, 2:47:28 2. Melissa og Eugene (Bandaríkjunum), 3:06:21 3. Ingibjörg, Sigríður og Hörður, 3:10:48 Innlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Arnar Pétursson og Veronika Sigríður Bjarnadóttir sigruðu í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í blíðskaparveðri á laugardaginn. Þátttökumet var sett auk þess sem Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í hálfmaraþoni. Arnar hljóp maraþonið á 2:44:18 en Veronika á 3:02:42. Auk sigurs í hlaupinu eru þau Arnar og Veronika Íslandsmeistarar í maraþoni. Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í karlaflokki í hálfmaraþoni þegar hann bætti 25 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Kári hljóp á tímanum 1:05:35. Rannveig Oddsdóttir, sigurvegari í maraþoninu í fyrra, kom fyrst í mark í kvennaflokki á tímanum 1:24:05. Í 10 km hlaupi komu Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson fyrst í mark. Þau tryggðu sér um leið sigur á Powerade-mótaröðinni 2011 en hlaupið var það fimmta og síðasta í röðinni. Þátttökumet var slegið í hlaupinu í dag því 12.481 voru skráðir til leiks í öllum vegalengdum. Latabæjarhlaupið var fjölmennast en 3.428 krakkar tóku þátt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu mótsins. Efstu þrjú sætin í keppnisflokkunumMaraþon karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Lazloe Boden (Bretland) 2:45:57 3. Sergio Minder (Sviss) 2:46:30Maraþon kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Brit Eyrich (Þýskaland) 3:08:14Íslandsmeistaramót karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Þorlákur Jónsson 2:51:07 3. Þórir Magnússon 2:59:28Íslandsmeistaramót kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Margrét Elíasdóttir 3:12:35Hálfmaraþon karla 1. Kári Steinn Karlsson, 1:05:35 2. Daniel Chuchala, Póllandi, 1:09:31 3. Eduardo C Mora, Spánn, 1:14:18Hálfmaraþon kvenna 1. Rannveig Oddsdótir, 1:24:05 2. María Kristín Gröndal 1:24:58 3. Maria Heinrich (Þýskaland) 1:27:5810 km hlaup karla 1. Þorbergur Ingi Jónsson, 32:37 2. Michael Hill, Bandaríkjunum, 33:25 3. Tómas Zoëga Geirsson 34:4310 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 39:30 2. Fríða Rún Þórðardóttir, 41:30 3. Svava Rán Guðmundsdóttir, 41:35Boðhlaup 1. Benedikt, Óskar, Daníel og Bergþór, 2:47:28 2. Melissa og Eugene (Bandaríkjunum), 3:06:21 3. Ingibjörg, Sigríður og Hörður, 3:10:48
Innlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira