Íslandsmet, metþátttaka og rjómablíða í Reykjavíkurmaraþoninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2011 14:15 Veronika Sigríður Bjarnadóttir kom fyrst í mark í kvennaflokki Mynd/Daníel Arnar Pétursson og Veronika Sigríður Bjarnadóttir sigruðu í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í blíðskaparveðri á laugardaginn. Þátttökumet var sett auk þess sem Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í hálfmaraþoni. Arnar hljóp maraþonið á 2:44:18 en Veronika á 3:02:42. Auk sigurs í hlaupinu eru þau Arnar og Veronika Íslandsmeistarar í maraþoni. Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í karlaflokki í hálfmaraþoni þegar hann bætti 25 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Kári hljóp á tímanum 1:05:35. Rannveig Oddsdóttir, sigurvegari í maraþoninu í fyrra, kom fyrst í mark í kvennaflokki á tímanum 1:24:05. Í 10 km hlaupi komu Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson fyrst í mark. Þau tryggðu sér um leið sigur á Powerade-mótaröðinni 2011 en hlaupið var það fimmta og síðasta í röðinni. Þátttökumet var slegið í hlaupinu í dag því 12.481 voru skráðir til leiks í öllum vegalengdum. Latabæjarhlaupið var fjölmennast en 3.428 krakkar tóku þátt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu mótsins. Efstu þrjú sætin í keppnisflokkunumMaraþon karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Lazloe Boden (Bretland) 2:45:57 3. Sergio Minder (Sviss) 2:46:30Maraþon kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Brit Eyrich (Þýskaland) 3:08:14Íslandsmeistaramót karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Þorlákur Jónsson 2:51:07 3. Þórir Magnússon 2:59:28Íslandsmeistaramót kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Margrét Elíasdóttir 3:12:35Hálfmaraþon karla 1. Kári Steinn Karlsson, 1:05:35 2. Daniel Chuchala, Póllandi, 1:09:31 3. Eduardo C Mora, Spánn, 1:14:18Hálfmaraþon kvenna 1. Rannveig Oddsdótir, 1:24:05 2. María Kristín Gröndal 1:24:58 3. Maria Heinrich (Þýskaland) 1:27:5810 km hlaup karla 1. Þorbergur Ingi Jónsson, 32:37 2. Michael Hill, Bandaríkjunum, 33:25 3. Tómas Zoëga Geirsson 34:4310 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 39:30 2. Fríða Rún Þórðardóttir, 41:30 3. Svava Rán Guðmundsdóttir, 41:35Boðhlaup 1. Benedikt, Óskar, Daníel og Bergþór, 2:47:28 2. Melissa og Eugene (Bandaríkjunum), 3:06:21 3. Ingibjörg, Sigríður og Hörður, 3:10:48 Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Arnar Pétursson og Veronika Sigríður Bjarnadóttir sigruðu í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í blíðskaparveðri á laugardaginn. Þátttökumet var sett auk þess sem Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í hálfmaraþoni. Arnar hljóp maraþonið á 2:44:18 en Veronika á 3:02:42. Auk sigurs í hlaupinu eru þau Arnar og Veronika Íslandsmeistarar í maraþoni. Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í karlaflokki í hálfmaraþoni þegar hann bætti 25 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Kári hljóp á tímanum 1:05:35. Rannveig Oddsdóttir, sigurvegari í maraþoninu í fyrra, kom fyrst í mark í kvennaflokki á tímanum 1:24:05. Í 10 km hlaupi komu Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson fyrst í mark. Þau tryggðu sér um leið sigur á Powerade-mótaröðinni 2011 en hlaupið var það fimmta og síðasta í röðinni. Þátttökumet var slegið í hlaupinu í dag því 12.481 voru skráðir til leiks í öllum vegalengdum. Latabæjarhlaupið var fjölmennast en 3.428 krakkar tóku þátt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu mótsins. Efstu þrjú sætin í keppnisflokkunumMaraþon karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Lazloe Boden (Bretland) 2:45:57 3. Sergio Minder (Sviss) 2:46:30Maraþon kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Brit Eyrich (Þýskaland) 3:08:14Íslandsmeistaramót karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Þorlákur Jónsson 2:51:07 3. Þórir Magnússon 2:59:28Íslandsmeistaramót kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Margrét Elíasdóttir 3:12:35Hálfmaraþon karla 1. Kári Steinn Karlsson, 1:05:35 2. Daniel Chuchala, Póllandi, 1:09:31 3. Eduardo C Mora, Spánn, 1:14:18Hálfmaraþon kvenna 1. Rannveig Oddsdótir, 1:24:05 2. María Kristín Gröndal 1:24:58 3. Maria Heinrich (Þýskaland) 1:27:5810 km hlaup karla 1. Þorbergur Ingi Jónsson, 32:37 2. Michael Hill, Bandaríkjunum, 33:25 3. Tómas Zoëga Geirsson 34:4310 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 39:30 2. Fríða Rún Þórðardóttir, 41:30 3. Svava Rán Guðmundsdóttir, 41:35Boðhlaup 1. Benedikt, Óskar, Daníel og Bergþór, 2:47:28 2. Melissa og Eugene (Bandaríkjunum), 3:06:21 3. Ingibjörg, Sigríður og Hörður, 3:10:48
Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira