Stjarnan verður með þrátt fyrir allt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. ágúst 2011 09:11 Sólveig Lára Kjærnested, leikmaður Stjörnunnar. Mynd/Pjetur Aðalstjórn Stjörnunnar í Garðabæ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrri yfirlýsing er dregin til baka og tilkynnt að kvennalið félagsins í handbolta verði með í N1-deild kvenna í vetur. Stjórn handknattleiksdeildar félagsins sagði af sér í gær og hefur bráðabirgðastjórn verið skipuð í hennar stað. Baldur Ó. Svavarsson, fráfarandi formaður, er í ítarlegu viðtali á Vísi þar sem hann rekur atburði gærdagsins sem leiddi til þessa. Þá frétt má lesa hér. Yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan: „Aðalstjórn Ungmennafélagsins Stjörnunnar ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að afturkalla tilkynningu handknattleiksdeildar félagsins um að draga lið félagsins úr keppni í efstu deild kvenna í handknattleik. Baldur Ó Svavarsson hefur sagt af sér sem formaður handknattleiksdeildar og við það fellur starfsumboð fráfarandi stjórnar deildarinnar niður. Aðalstjórn félagsins hefur í framhaldinu skipað bráðabirgðastjórn yfir handknattleiksdeild Stjörnunnar. Stjórnina skipa þau Sigurður Bjarnason formaður, Ragnheiður Traustadóttir form mflráðs karla, Unnur B Johnsen form mflráðs kvenna og Arnar Jónsson form barna‐ og unglingaráðs deildarinnar. Aðalstjórn félagsins mun á næstu dögum vinna að skipan nýrrar stjórnar deildarinnar. Fráfarandi stjórn handknattleiksdeildar eru þökkuð óeigingjörn störf í þágu félagsins. Garðabæ, 26. ágúst 2011 f.h. Aðalstjórnar UMF Stjörnunnar Páll Grétarsson framkvæmdastjóri“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Baldur: Vöknuðu af værum blundi Allt útlit er fyrir að kvennalið Stjörnunnar í handknattleik verði með í N1-deild kvenna í vetur. Formaður og varaformaður handknattleiksdeildar félagsins sögðu af sér í gær. 26. ágúst 2011 08:48 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Aðalstjórn Stjörnunnar í Garðabæ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrri yfirlýsing er dregin til baka og tilkynnt að kvennalið félagsins í handbolta verði með í N1-deild kvenna í vetur. Stjórn handknattleiksdeildar félagsins sagði af sér í gær og hefur bráðabirgðastjórn verið skipuð í hennar stað. Baldur Ó. Svavarsson, fráfarandi formaður, er í ítarlegu viðtali á Vísi þar sem hann rekur atburði gærdagsins sem leiddi til þessa. Þá frétt má lesa hér. Yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan: „Aðalstjórn Ungmennafélagsins Stjörnunnar ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að afturkalla tilkynningu handknattleiksdeildar félagsins um að draga lið félagsins úr keppni í efstu deild kvenna í handknattleik. Baldur Ó Svavarsson hefur sagt af sér sem formaður handknattleiksdeildar og við það fellur starfsumboð fráfarandi stjórnar deildarinnar niður. Aðalstjórn félagsins hefur í framhaldinu skipað bráðabirgðastjórn yfir handknattleiksdeild Stjörnunnar. Stjórnina skipa þau Sigurður Bjarnason formaður, Ragnheiður Traustadóttir form mflráðs karla, Unnur B Johnsen form mflráðs kvenna og Arnar Jónsson form barna‐ og unglingaráðs deildarinnar. Aðalstjórn félagsins mun á næstu dögum vinna að skipan nýrrar stjórnar deildarinnar. Fráfarandi stjórn handknattleiksdeildar eru þökkuð óeigingjörn störf í þágu félagsins. Garðabæ, 26. ágúst 2011 f.h. Aðalstjórnar UMF Stjörnunnar Páll Grétarsson framkvæmdastjóri“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Baldur: Vöknuðu af værum blundi Allt útlit er fyrir að kvennalið Stjörnunnar í handknattleik verði með í N1-deild kvenna í vetur. Formaður og varaformaður handknattleiksdeildar félagsins sögðu af sér í gær. 26. ágúst 2011 08:48 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Baldur: Vöknuðu af værum blundi Allt útlit er fyrir að kvennalið Stjörnunnar í handknattleik verði með í N1-deild kvenna í vetur. Formaður og varaformaður handknattleiksdeildar félagsins sögðu af sér í gær. 26. ágúst 2011 08:48