Veitingahúsið þar sem Serena Williams skar sig enn ónafngreint Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2011 11:00 Serena Williams felldi tár að loknum sigri sínum í 1. umferð Wimbledon Mynd/Getty Images Allra augu eru á tenniskonunni Serenu Williams á Wimbledon-mótinu í tennis sem er nýhafið. Williams hefur verið frá í tæpt ár en hún skar sig illa á báðum fótum á veitingahúsi í München. Williams á að hafa stigið á glerbrot á gólfi veitingahússins. Skurðir á bátum fótum voru svo slæmir að sauma þurfti fjölmörg spor. Síðar á árinu fékk Williams blóðtappa í bæði lungu og eru skurðirnir taldir orsök þess. Blaðamaður Guardian bendir á þá staðreynd að nú tæpu ári síðar hefur enn ekki verið greint frá nafni veitingahússins. Þýska blaðinu Bild, sem er ekki þekkt fyrir að fara mjúkum höndum um stjörnurnar og með höfuðstöðvar í München, hefur ekki einu sinni tekist að finna út úr því. Williams var með 6,5 milljónir dollara í tekjur á árinu 2009 og því var tekjumissir hennar á árinu 2010 töluverður sökum meiðslanna. Því þykir blaðamanninum afar athyglisvert að veitingahúsið óþekkta hafi ekki verið lögsótt. Þá bendir blaðamaður einnig á þá staðreynd að Williams hafi spilað leik gegn Kim Clijsters daginn eftir slysið í München. Einnig hafi sést til Williams á háum hælum og aðeins með plástur fimm dögum eftir slysið. „Það er leiðinlegt að ég hafi þurft að fara í uppskurð en ég er ekki að ljúga eða í sjálfsneitun. Þetta er eins og þetta er," sagði Williams við fjölmiðilinn USA Today í febrúar síðastliðnum. Erlendar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Allra augu eru á tenniskonunni Serenu Williams á Wimbledon-mótinu í tennis sem er nýhafið. Williams hefur verið frá í tæpt ár en hún skar sig illa á báðum fótum á veitingahúsi í München. Williams á að hafa stigið á glerbrot á gólfi veitingahússins. Skurðir á bátum fótum voru svo slæmir að sauma þurfti fjölmörg spor. Síðar á árinu fékk Williams blóðtappa í bæði lungu og eru skurðirnir taldir orsök þess. Blaðamaður Guardian bendir á þá staðreynd að nú tæpu ári síðar hefur enn ekki verið greint frá nafni veitingahússins. Þýska blaðinu Bild, sem er ekki þekkt fyrir að fara mjúkum höndum um stjörnurnar og með höfuðstöðvar í München, hefur ekki einu sinni tekist að finna út úr því. Williams var með 6,5 milljónir dollara í tekjur á árinu 2009 og því var tekjumissir hennar á árinu 2010 töluverður sökum meiðslanna. Því þykir blaðamanninum afar athyglisvert að veitingahúsið óþekkta hafi ekki verið lögsótt. Þá bendir blaðamaður einnig á þá staðreynd að Williams hafi spilað leik gegn Kim Clijsters daginn eftir slysið í München. Einnig hafi sést til Williams á háum hælum og aðeins með plástur fimm dögum eftir slysið. „Það er leiðinlegt að ég hafi þurft að fara í uppskurð en ég er ekki að ljúga eða í sjálfsneitun. Þetta er eins og þetta er," sagði Williams við fjölmiðilinn USA Today í febrúar síðastliðnum.
Erlendar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira