16 laxar komnir úr Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2011 13:28 Í morgun höfðu alls sextán laxar veiðst í Elliðaánum en veiði hófst þar í fyrradag. Veitt er á fjórar stangir í upphafi vertíðar. Í gærkvöldi höfðu 11 laxar gengið teljarann. Af þessum sextán veiddust ellefu á opnunardaginn sjálfan, fjórir veiddust í gær og einn var kominn á land í morgun sem vitað var um. Enn hefur ekki veiðst ofan teljara, en væntanlega er stutt í að slíkt gerist. Laxarnir hafa sést við upp frá við stíflu og á veiðistöðum eins og Ullarfossi, Skáfossum og við Hleinatagl, allt voða hefðbundnir staðir til að sjá göngulaxa. Það er gott veður framundan en ekki víst að sólardýrkendur séu sammála því, á að þykkna upp þegar dregur að helgi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Ein besta vikan í Veiðivötnum Veiði
Í morgun höfðu alls sextán laxar veiðst í Elliðaánum en veiði hófst þar í fyrradag. Veitt er á fjórar stangir í upphafi vertíðar. Í gærkvöldi höfðu 11 laxar gengið teljarann. Af þessum sextán veiddust ellefu á opnunardaginn sjálfan, fjórir veiddust í gær og einn var kominn á land í morgun sem vitað var um. Enn hefur ekki veiðst ofan teljara, en væntanlega er stutt í að slíkt gerist. Laxarnir hafa sést við upp frá við stíflu og á veiðistöðum eins og Ullarfossi, Skáfossum og við Hleinatagl, allt voða hefðbundnir staðir til að sjá göngulaxa. Það er gott veður framundan en ekki víst að sólardýrkendur séu sammála því, á að þykkna upp þegar dregur að helgi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Ein besta vikan í Veiðivötnum Veiði