16 laxar komnir úr Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2011 13:28 Í morgun höfðu alls sextán laxar veiðst í Elliðaánum en veiði hófst þar í fyrradag. Veitt er á fjórar stangir í upphafi vertíðar. Í gærkvöldi höfðu 11 laxar gengið teljarann. Af þessum sextán veiddust ellefu á opnunardaginn sjálfan, fjórir veiddust í gær og einn var kominn á land í morgun sem vitað var um. Enn hefur ekki veiðst ofan teljara, en væntanlega er stutt í að slíkt gerist. Laxarnir hafa sést við upp frá við stíflu og á veiðistöðum eins og Ullarfossi, Skáfossum og við Hleinatagl, allt voða hefðbundnir staðir til að sjá göngulaxa. Það er gott veður framundan en ekki víst að sólardýrkendur séu sammála því, á að þykkna upp þegar dregur að helgi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði
Í morgun höfðu alls sextán laxar veiðst í Elliðaánum en veiði hófst þar í fyrradag. Veitt er á fjórar stangir í upphafi vertíðar. Í gærkvöldi höfðu 11 laxar gengið teljarann. Af þessum sextán veiddust ellefu á opnunardaginn sjálfan, fjórir veiddust í gær og einn var kominn á land í morgun sem vitað var um. Enn hefur ekki veiðst ofan teljara, en væntanlega er stutt í að slíkt gerist. Laxarnir hafa sést við upp frá við stíflu og á veiðistöðum eins og Ullarfossi, Skáfossum og við Hleinatagl, allt voða hefðbundnir staðir til að sjá göngulaxa. Það er gott veður framundan en ekki víst að sólardýrkendur séu sammála því, á að þykkna upp þegar dregur að helgi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði