Ekkert óvænt í karlaflokki á Wimbledon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2011 20:54 Bernard Tomic er aðeins átján ára gamall en hann hefur slegið í gegn á Wimbledon-mótinu. Nordic Photos / AFP Allir fjórir efstu á heimslistanum í tennis komust í dag áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í dag. Fátt var um óvænt úrslit í 16-manna úrslitunum sem fóru öll fram í dag. Rafael Nadal lenti í smá basli með Argentínumanninn Juan Marin del Potro en vann að lokum, 7-6, 3-6, 7-6 og 6-4. Skotinn Andy Murray komst sömuleiðis áfram eftir þægilegan sigur á Richard Gasquet frá Frakklandi, 7-6, 6-3, 6-2. Roger Federer tapaði óvænt fyrstu lotunni í viðureign sinni gegn Rússanum Mikhail Youzhny, 7-6, en vann næstu þrjár lotur allar 6-3 og tryggði sér þannig öruggan sigur. Novak Djokovic er einnig kominn áfram eftir þægilegan sigur á Michael Llodra frá Frakklandi, 6-3, 6-3 og 6-3. Þess má svo geta að hinn átján ára Ástrali, Bernard Tomic, er einnig kominn áfram í fjórðungsúrslitin eftir að hann lagði Xavier Malisse frá Belgíu, 6-1, 7-5 og 6-4. Hann lagði Robin Söderling, fimmta efsta mann heimslistans, í 32-manna úrslitunum en sjálfur er Tomic í 158. sæti heimslistans. Ef úrslitin í fjórðungsúrslitunum verða öll eftir bókinni mætast fjórir efstu menn heimslistans í undanúrslitunum. Semsagt Nadal gegn Murray og Federer gegn Djokovic.En þessir mætast í fjórðungsúrslitunum: Rafael Nadal (Spáni) - Mardy Fish (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Feliciano Lopez (Spáni) Jo-Wilfried Tsonga (Frakklandi) - Roger Federer (Sviss) Bernard Tomic (Ástralíu) - Novak Djokovic (Serbíu) Erlendar Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Allir fjórir efstu á heimslistanum í tennis komust í dag áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í dag. Fátt var um óvænt úrslit í 16-manna úrslitunum sem fóru öll fram í dag. Rafael Nadal lenti í smá basli með Argentínumanninn Juan Marin del Potro en vann að lokum, 7-6, 3-6, 7-6 og 6-4. Skotinn Andy Murray komst sömuleiðis áfram eftir þægilegan sigur á Richard Gasquet frá Frakklandi, 7-6, 6-3, 6-2. Roger Federer tapaði óvænt fyrstu lotunni í viðureign sinni gegn Rússanum Mikhail Youzhny, 7-6, en vann næstu þrjár lotur allar 6-3 og tryggði sér þannig öruggan sigur. Novak Djokovic er einnig kominn áfram eftir þægilegan sigur á Michael Llodra frá Frakklandi, 6-3, 6-3 og 6-3. Þess má svo geta að hinn átján ára Ástrali, Bernard Tomic, er einnig kominn áfram í fjórðungsúrslitin eftir að hann lagði Xavier Malisse frá Belgíu, 6-1, 7-5 og 6-4. Hann lagði Robin Söderling, fimmta efsta mann heimslistans, í 32-manna úrslitunum en sjálfur er Tomic í 158. sæti heimslistans. Ef úrslitin í fjórðungsúrslitunum verða öll eftir bókinni mætast fjórir efstu menn heimslistans í undanúrslitunum. Semsagt Nadal gegn Murray og Federer gegn Djokovic.En þessir mætast í fjórðungsúrslitunum: Rafael Nadal (Spáni) - Mardy Fish (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Feliciano Lopez (Spáni) Jo-Wilfried Tsonga (Frakklandi) - Roger Federer (Sviss) Bernard Tomic (Ástralíu) - Novak Djokovic (Serbíu)
Erlendar Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira