Djokovic komst í undanúrslit án þess að spila Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2011 14:15 Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Roland Garros. Nordic Photos / AFP Novak Djokovic, sem enn hefur ekki tapað tennisviðureign á árinu, er kominn áfram í undanúrslitin á opna franska meistaramótinu vegna þess að andstæðingur hans í fjórðungsúrslitunum dró sig úr leik vegna meiðsla. Ítalinn Fabio Fognini meiddist í viðureign sinni gegn Albert Montanes frá Spáni í 16-manna úrslitunum í gær en komst engu að síður áfram. Hann varð hins vegar að játa sig sigraðan í morgun og tilkynnti að hann gæti ekki spilað við Djokovic vegna meiðslanna. Nú þegar seinni vikan er hafin á mótinu er farið að draga til tíðinda. Allir helstu keppendur í karlaflokki eru enn á meðal þátttakenda en keppni í fjórðungsúrslitunum hefst á morgun. Djokovic fær því dýrmæta hvíld en líklegt er að hann muni mæta Roger Federer frá Sviss í undanúrslitum síðar í vikunni. Federer á þó enn eftir að keppa í fjórðungsúrslitunum. Það hefur verið talsvert meira um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna. Þrír sterkustu leikmenn mótsins, samkvæmt styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, eru allir fallnir úr leik. Þetta eru þær Caroline Wozniacki frá Danmörku, Kim Clijsters frá Belgíu og hin rússneska Vera Zvonareva. Williams-systurnar, þær Serena og Venus, keppa ekki á mótinu vegna meiðsla en þekktasti keppandinn sem er enn að keppa er líklega Maria Sharapova frá Rússlandi. Erlendar Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira
Novak Djokovic, sem enn hefur ekki tapað tennisviðureign á árinu, er kominn áfram í undanúrslitin á opna franska meistaramótinu vegna þess að andstæðingur hans í fjórðungsúrslitunum dró sig úr leik vegna meiðsla. Ítalinn Fabio Fognini meiddist í viðureign sinni gegn Albert Montanes frá Spáni í 16-manna úrslitunum í gær en komst engu að síður áfram. Hann varð hins vegar að játa sig sigraðan í morgun og tilkynnti að hann gæti ekki spilað við Djokovic vegna meiðslanna. Nú þegar seinni vikan er hafin á mótinu er farið að draga til tíðinda. Allir helstu keppendur í karlaflokki eru enn á meðal þátttakenda en keppni í fjórðungsúrslitunum hefst á morgun. Djokovic fær því dýrmæta hvíld en líklegt er að hann muni mæta Roger Federer frá Sviss í undanúrslitum síðar í vikunni. Federer á þó enn eftir að keppa í fjórðungsúrslitunum. Það hefur verið talsvert meira um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna. Þrír sterkustu leikmenn mótsins, samkvæmt styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, eru allir fallnir úr leik. Þetta eru þær Caroline Wozniacki frá Danmörku, Kim Clijsters frá Belgíu og hin rússneska Vera Zvonareva. Williams-systurnar, þær Serena og Venus, keppa ekki á mótinu vegna meiðsla en þekktasti keppandinn sem er enn að keppa er líklega Maria Sharapova frá Rússlandi.
Erlendar Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira