Mjög gott tól fyrir vísindamenn 27. maí 2011 19:57 Færanlega ratsjáin, sem flutt var í Skaftárhrepp til að mæla öskustrókinn úr Grímsvötnum, hefur gefið vísindamönnum og flugheiminum mun nákvæmari upplýsingum en áður fengust. Nú er ákveðið að ratsjáin vakti eldstöðina áfram að minnsta kosti fram í næstu viku. Ratsjáin, sem flutt var austur í Landbrot í upphafi Grímsvatnagossins, gæti hafa þátt þátt í að forða flugfélögum heimsins og farþegum frá óþarfa fjárhagstjóni og óþægindum síðustu daga því gögnin sem frá henni hafa komið hafa gefið vísindamönnum færi á að fá betri mynd af öskumekkinum en áður. „Hæð hans, dreifingu og útbreiðslu. Þetta veitir ýmsar upplýsingar um öskudreifingu á svæðinu. Þannig að þetta er mjög gott tól fyrir veðurfræðinga og jarðvísindamenn,“ segir Þórarinn Heiðar Harðarson, verkfræðingur á Veðurstofunni. Í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni sjást nokkrar myndir sem ratsjáin hefur gefið af öskumistri í kringum eldstöðina síðustu daga, en önnur ratsjá á Keflavíkurflugvelli, sem mest var treyst í Eyjafjallajökulsgosinu í fyrra, hefur ákveðna annmarka. „Geislinn frá honum þegar hann kemur að eldstöðum í þessari fjarlægð er það hátt uppi að við náum ekki þessari nákvæmni,“ segir Þórarinn Heiðar. Veðurstofan hefur ratsjána að láni frá Ítalíu með stuðningi alþjóðaflugmálayfirvalda og nú er ákveðið að hún verði í Landbrotinu að vakta Grímsvötn, að minnsta kosti fram í næstu viku, eða svo lengi sem þurfa þykir. Helstu fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Færanlega ratsjáin, sem flutt var í Skaftárhrepp til að mæla öskustrókinn úr Grímsvötnum, hefur gefið vísindamönnum og flugheiminum mun nákvæmari upplýsingum en áður fengust. Nú er ákveðið að ratsjáin vakti eldstöðina áfram að minnsta kosti fram í næstu viku. Ratsjáin, sem flutt var austur í Landbrot í upphafi Grímsvatnagossins, gæti hafa þátt þátt í að forða flugfélögum heimsins og farþegum frá óþarfa fjárhagstjóni og óþægindum síðustu daga því gögnin sem frá henni hafa komið hafa gefið vísindamönnum færi á að fá betri mynd af öskumekkinum en áður. „Hæð hans, dreifingu og útbreiðslu. Þetta veitir ýmsar upplýsingar um öskudreifingu á svæðinu. Þannig að þetta er mjög gott tól fyrir veðurfræðinga og jarðvísindamenn,“ segir Þórarinn Heiðar Harðarson, verkfræðingur á Veðurstofunni. Í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni sjást nokkrar myndir sem ratsjáin hefur gefið af öskumistri í kringum eldstöðina síðustu daga, en önnur ratsjá á Keflavíkurflugvelli, sem mest var treyst í Eyjafjallajökulsgosinu í fyrra, hefur ákveðna annmarka. „Geislinn frá honum þegar hann kemur að eldstöðum í þessari fjarlægð er það hátt uppi að við náum ekki þessari nákvæmni,“ segir Þórarinn Heiðar. Veðurstofan hefur ratsjána að láni frá Ítalíu með stuðningi alþjóðaflugmálayfirvalda og nú er ákveðið að hún verði í Landbrotinu að vakta Grímsvötn, að minnsta kosti fram í næstu viku, eða svo lengi sem þurfa þykir.
Helstu fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira