Björgvin: Þurfum að kalla fram geðveikina Henry Birgir Gunnarsson í Halle skrifar 12. mars 2011 09:46 Það var gott hljóðið í Björgvini Páli Gústavssyni eftir æfingu landsliðsins í gær. Hann segir að strákarnir þurfi að vera geysilega grimmir í leiknum gegn Þýskalandi á morgun. "Menn eru hrikalega vel stemmdir. Við erum með andlegt forskot á Þjóðverjana eftir leikinn heima. Það þýðir samt ekkert að slaka á því þeir eru á heimavelli með 11 þúsun áhorfendur á bak við sig," sagði Björgvin en hvernig er andlega hliðin hjá strákunum en Guðmundur þjálfari leggur mikið upp úr því að hún sé í lagi. "Ég held að það hafi sýnt sig hér á æfingunni að menn eru klárir enda varð allt vitlaust í fótboltanum hérna áðan. Það var mikil keppni í gangi. Klukkan er að verða 11 og menn eru enn ferskir. Fókusinn er í lagi og menn þurfa líka að vera fókuseraðir á morgun." Björgvin Páll var frábær í leiknum á Íslandi á miðvikudag og liðið þarf á því að halda að hann standi sig vel á morgun líka. "Mitt djobb er að vera fyrir boltanum og það gekk ágætlega síðast. Þeir munu eflaust stúdera mig fyrir leikinn. Það er alltaf erfitt að spila tvo leiki í röð. Það er andleg barátta. Ég held ég sé að vinna mína vinnu ágætlega í þeim efnum," sagði Björgvin en Þjóðverjar verða enn sterkari á morgun þar sem þeir hafa endurheimt Holger Glandorf. "Hann hefur reynst okkur erfiður og ekki síst á HM. Það verður gaman að eiga við hann. Það þarf að láta hann hafa fyrir hlutunum. Það verður að berja á þeim og kalla fram geðveikina. Við verðum að gera það enda mikið mótlæti," sagði Björgvin Páll. Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira
Það var gott hljóðið í Björgvini Páli Gústavssyni eftir æfingu landsliðsins í gær. Hann segir að strákarnir þurfi að vera geysilega grimmir í leiknum gegn Þýskalandi á morgun. "Menn eru hrikalega vel stemmdir. Við erum með andlegt forskot á Þjóðverjana eftir leikinn heima. Það þýðir samt ekkert að slaka á því þeir eru á heimavelli með 11 þúsun áhorfendur á bak við sig," sagði Björgvin en hvernig er andlega hliðin hjá strákunum en Guðmundur þjálfari leggur mikið upp úr því að hún sé í lagi. "Ég held að það hafi sýnt sig hér á æfingunni að menn eru klárir enda varð allt vitlaust í fótboltanum hérna áðan. Það var mikil keppni í gangi. Klukkan er að verða 11 og menn eru enn ferskir. Fókusinn er í lagi og menn þurfa líka að vera fókuseraðir á morgun." Björgvin Páll var frábær í leiknum á Íslandi á miðvikudag og liðið þarf á því að halda að hann standi sig vel á morgun líka. "Mitt djobb er að vera fyrir boltanum og það gekk ágætlega síðast. Þeir munu eflaust stúdera mig fyrir leikinn. Það er alltaf erfitt að spila tvo leiki í röð. Það er andleg barátta. Ég held ég sé að vinna mína vinnu ágætlega í þeim efnum," sagði Björgvin en Þjóðverjar verða enn sterkari á morgun þar sem þeir hafa endurheimt Holger Glandorf. "Hann hefur reynst okkur erfiður og ekki síst á HM. Það verður gaman að eiga við hann. Það þarf að láta hann hafa fyrir hlutunum. Það verður að berja á þeim og kalla fram geðveikina. Við verðum að gera það enda mikið mótlæti," sagði Björgvin Páll.
Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira