Skúli: Tilraun sem mistókst 29. september 2010 12:10 Skúli Helgason. Lög um landsdóm eru meingölluð og niðurstaðan í gær sýnir að Alþingi ræður ekki við það verkefni að taka afstöðu til ráðherraábyrgðar. Þetta segir Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingarinnar. Hann segir að flokkspólitík hafi ráðið för við atkvæðagreiðslu hjá öllum þingflokkum nema Framsókn og Samfylkingu. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er eini ráðherrann sem verður dreginn fyrir landsdóm. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Árni M. Mathiesen og Björgvin G. Sigurðsson verða hins vegar ekki ákærð þar sem ekki náðist meirihluti fyrir því á Alþingi í gær. Helgi Hjörvar og Skúli Helgason, þingmenn Samfylkingarnnar, greiddu atkvæði með tillögu um að ákæra Geir en greiddu hins vegar atkvæði gegn því að draga aðra ráðherra fyrir landsdóm. Aðspurður hvort sanngjarnt sé að ákæra Geir einan segist Skúli hafa komist að þessari niðurstöðu eftir að hafa farið í gegnum ákæruatriðin fyrir hvern og einn ráðherra og borið síðan saman við stöðu þeirra í ríkisstjórninni. Hann niðurstaða hafi verið sú að Geir hafi verið í lykilaðstöðu. Skúli telur að minni líkur en meiri hafi verið á sakfellingu í tilfelli hinna ráðherranna og því hafi hann ekki stutt tillögur um málshöfðun gegn þeim. Skúli segir að hins vegar ljóst að lög um landsdóm séu gölluð. Sú staðreynd að flokkslínur hafi greinilega verið ráðandi hjá meirihluta þingmanna, það er að segja hjá Sjálfstæðisflokki, Vinstri grænum og Hreyfingunni, sýni að menn hafi ekki getað hafið sig yfir flokkspólitík og tekið málefnalega afstöðu. „Að mínu mati mistókst þessi tilraun," segir Skúli. Landsdómur Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira
Lög um landsdóm eru meingölluð og niðurstaðan í gær sýnir að Alþingi ræður ekki við það verkefni að taka afstöðu til ráðherraábyrgðar. Þetta segir Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingarinnar. Hann segir að flokkspólitík hafi ráðið för við atkvæðagreiðslu hjá öllum þingflokkum nema Framsókn og Samfylkingu. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er eini ráðherrann sem verður dreginn fyrir landsdóm. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Árni M. Mathiesen og Björgvin G. Sigurðsson verða hins vegar ekki ákærð þar sem ekki náðist meirihluti fyrir því á Alþingi í gær. Helgi Hjörvar og Skúli Helgason, þingmenn Samfylkingarnnar, greiddu atkvæði með tillögu um að ákæra Geir en greiddu hins vegar atkvæði gegn því að draga aðra ráðherra fyrir landsdóm. Aðspurður hvort sanngjarnt sé að ákæra Geir einan segist Skúli hafa komist að þessari niðurstöðu eftir að hafa farið í gegnum ákæruatriðin fyrir hvern og einn ráðherra og borið síðan saman við stöðu þeirra í ríkisstjórninni. Hann niðurstaða hafi verið sú að Geir hafi verið í lykilaðstöðu. Skúli telur að minni líkur en meiri hafi verið á sakfellingu í tilfelli hinna ráðherranna og því hafi hann ekki stutt tillögur um málshöfðun gegn þeim. Skúli segir að hins vegar ljóst að lög um landsdóm séu gölluð. Sú staðreynd að flokkslínur hafi greinilega verið ráðandi hjá meirihluta þingmanna, það er að segja hjá Sjálfstæðisflokki, Vinstri grænum og Hreyfingunni, sýni að menn hafi ekki getað hafið sig yfir flokkspólitík og tekið málefnalega afstöðu. „Að mínu mati mistókst þessi tilraun," segir Skúli.
Landsdómur Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira