Snæfell í úrslitakeppni kvenna í fyrsta sinn - sex liða úrslitin klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2010 20:33 Ingi Þór Steinþórsson náði sögulegum árangri með Snæfellsstelpurnar í kvöld. Mynd/Anton Snæfellskonur tryggðu sér sæti í úrslitakeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 25 stiga sigur á Val, 58-83, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda. Haukakonur hjálpuðu Hólmurum með því að vinna 33 stiga sigur á heimakonum í Njarðvík. Snæfell náði þar með Njarðvík að stigum en liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti Njarðvíkurkonum. Bæði liðin unnu tvo innbyrðisleiki í vetur en Snæfell er með betri stigastöðu eftir 38 stiga sigur í Hólminum á dögunum. Sex liða úrslitin hefjast strax á laugardaginn en þá mætast Keflavík og Snæfell í Keflavík annarsvegar og lið Grindavíkur og Hauka í Grindavík hinsvegar. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í undanúrslitin þar sem bíða lið KR og Hamars.Úrslit og stigaskor í leikjum B-deildar í kvöld: Valur-Snæfell 58-83 (27-33)Stig Vals: Dranadia Roc 17, Berglind Karen Ingvarsdóttir 15, Hrund Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 7, Hafdís Helgadóttir 4, Birna Eiríksdóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2.Stig Snæfells: Sherell Hobbs 30, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 12, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Sara Sædal Andrésdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Rósa Indriðadóttir 2.Njarðvík-Haukar 61-94 (26-43)Stig Njarðvíkur: Ólöf Helga Pálsdóttir 17, Auður Jónsdóttir 13, Heiða Valdimarsdóttir 12, Harpa Hallgrímsdóttir 6, Sigurlaug Guðmundsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 5, Jóhanna Áslaugsdóttir 3Stig Hauka: Heather Ezell 33, Telma Björk Fjalarsdóttir 15, Rannveig Ólafsdóttir 10, Kiki Lund 9, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Snæfellskonur tryggðu sér sæti í úrslitakeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 25 stiga sigur á Val, 58-83, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda. Haukakonur hjálpuðu Hólmurum með því að vinna 33 stiga sigur á heimakonum í Njarðvík. Snæfell náði þar með Njarðvík að stigum en liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti Njarðvíkurkonum. Bæði liðin unnu tvo innbyrðisleiki í vetur en Snæfell er með betri stigastöðu eftir 38 stiga sigur í Hólminum á dögunum. Sex liða úrslitin hefjast strax á laugardaginn en þá mætast Keflavík og Snæfell í Keflavík annarsvegar og lið Grindavíkur og Hauka í Grindavík hinsvegar. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í undanúrslitin þar sem bíða lið KR og Hamars.Úrslit og stigaskor í leikjum B-deildar í kvöld: Valur-Snæfell 58-83 (27-33)Stig Vals: Dranadia Roc 17, Berglind Karen Ingvarsdóttir 15, Hrund Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 7, Hafdís Helgadóttir 4, Birna Eiríksdóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2.Stig Snæfells: Sherell Hobbs 30, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 12, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Sara Sædal Andrésdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Rósa Indriðadóttir 2.Njarðvík-Haukar 61-94 (26-43)Stig Njarðvíkur: Ólöf Helga Pálsdóttir 17, Auður Jónsdóttir 13, Heiða Valdimarsdóttir 12, Harpa Hallgrímsdóttir 6, Sigurlaug Guðmundsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 5, Jóhanna Áslaugsdóttir 3Stig Hauka: Heather Ezell 33, Telma Björk Fjalarsdóttir 15, Rannveig Ólafsdóttir 10, Kiki Lund 9, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira