Leikmenn Jets sagðir hafa áreitt sjónvarpskonu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. september 2010 11:45 Sainz var ekki hrifin af framkomu leikmanna Jets. Stjórn NFL-deildarinnar er með til athugunar hegðun leikmanna New York Jets er kvenkynsfréttamaður heimsótti búningsklefa þeirra á dögunum. Ines Sainz hjá mexíkósku fréttastofunni TV Azteca var mætt til þess að taka viðtal við leikstjórnanda liðsins. Mark Sanchez, en hann er af mexíkóskum uppruna. Þar sem Sainz stóð inn í klefanum voru leikmenn liðsins með alls konar flaut og köll sem sjónvarpskonunni fannst vera áreitni. Sainz sagði á Twitter-síðu sinni að henni hefði liðið mjög illa. "Maður finnur vel fyrir því þegar það er verið að stara á mann og tala við á ákveðinn hátt. Mér leið ekki vel en ákvað að hundsa hegðunina," sagði Sainz sem sór einnig að hafa ekki kíkt á neitt en nokkrir leikmanna liðsins voru naktir er hún var þar. Hún ákvað að kvarta við NFL út af þessari hegðun og það er nú í þeirra höndum að ákveða hvort refsa eigi félaginu út af þessu atviki. Jason Taylor, leikmaður Jets, var spurður að því hvort þessi hegðun leikmanna liðsins hefði verið óviðeigandi? "Við látum yfirmenn deildarinnar um að finna út úr því. Ég vil sem minnst tjá mig um málið," sagði Taylor. Erlendar Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Stjórn NFL-deildarinnar er með til athugunar hegðun leikmanna New York Jets er kvenkynsfréttamaður heimsótti búningsklefa þeirra á dögunum. Ines Sainz hjá mexíkósku fréttastofunni TV Azteca var mætt til þess að taka viðtal við leikstjórnanda liðsins. Mark Sanchez, en hann er af mexíkóskum uppruna. Þar sem Sainz stóð inn í klefanum voru leikmenn liðsins með alls konar flaut og köll sem sjónvarpskonunni fannst vera áreitni. Sainz sagði á Twitter-síðu sinni að henni hefði liðið mjög illa. "Maður finnur vel fyrir því þegar það er verið að stara á mann og tala við á ákveðinn hátt. Mér leið ekki vel en ákvað að hundsa hegðunina," sagði Sainz sem sór einnig að hafa ekki kíkt á neitt en nokkrir leikmanna liðsins voru naktir er hún var þar. Hún ákvað að kvarta við NFL út af þessari hegðun og það er nú í þeirra höndum að ákveða hvort refsa eigi félaginu út af þessu atviki. Jason Taylor, leikmaður Jets, var spurður að því hvort þessi hegðun leikmanna liðsins hefði verið óviðeigandi? "Við látum yfirmenn deildarinnar um að finna út úr því. Ég vil sem minnst tjá mig um málið," sagði Taylor.
Erlendar Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira