Grindavíkurstelpur yfir hundrað stigin í fyrsta leik Skibu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2010 18:09 Joanna Skiba er mætt til Grindavíkur á nýjan leiki. Mynd/ Grindavík, Hamar og KR unnu öll örugga sigra í Iceland Express deild kvenna í kvöld en þessi þrjú lið voru þegar búin að tryggja sér sæti í A-deildinni nú þegar deildinni verður skipt í tvennt. KR-konur unnu fjórtánda deildarsigurinn í röð þegar liðið vann 29 stiga sigur á Valskonum í Vodafonehöllinni. Fimm leikmenn KR-liðsins skoruðu á bilinu 10 til 15 stig en Signý Hermannsdóttir var stigahæst á móti sínum gömlu félögum. Grindavík vann 101-90 sigur á Njarðvík í fyrsta leik Joönnu Skibu en Skiba var með 12 stig og 5 fráköst á 25 mínútum í sínum fyrsta leik. Michaell DeVault var stigahæst með 39 stig. Shantrell Moss skoraði 41 stig fyrir Njarðvík. Hamarkonur komust aftur á sigurbraut með 32 stiga sigri á Snæfelli, 90-58, en Hamar var búið að tapa þremur leikjum í röð. Julia Demirer var með 17 stig og 13 fráköst hjá Hamri en fimm leikmenn liðsins brutu tíu stiga múrinn. Úrslit og stigaskor í leikjunum í kvöld: Valur-KR 45-74 (27-38) Stig Vals: Dranadia Roc 14, Ösp Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 8, Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 3, Birna Eiríksdóttir 2, Alexandra Herleifsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 1.Stig KR: Signý Hermannsdótti 15, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13, Jenny Pfeiffer-Finora 11, Hildur Sigurðardóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 10, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8, Heiðrún Kristmundsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 2.Njarðvík-Grindavík 90-101 (29-41)Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 41, Ólöf Helga Pálsdóttir 26, Harpa Hallgrímsdóttir 10, Heiða Valdimarsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Sigurlaug Guðmundsdóttir 3, Helga Jónasdóttir 2.Stig Grindavíkur: Michele DeVault 39, Jovana Lilja Stefánsdóttir 18, Joanna Skiba 12, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 9, Mary Jean Lerry F. Sicat 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 3, Sandra Ýr Grétarsdóttir 1.Hamar-Snæfell 90-58 (40-32)Stig Hamars: Julia Demirer 17, Fanney Lind Guðmundsdóttir 13, Hafrún Hálfdánardóttir 12, Íris Ásgeirsdóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 6, Koren Schram 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Jenný Harðardóttir 2, Bylgja Sif Jónsdóttir 1.Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 18, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Sherell Hobbs 7, Hildur Björg Kjartansdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Rósa Indriðadóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Grindavík, Hamar og KR unnu öll örugga sigra í Iceland Express deild kvenna í kvöld en þessi þrjú lið voru þegar búin að tryggja sér sæti í A-deildinni nú þegar deildinni verður skipt í tvennt. KR-konur unnu fjórtánda deildarsigurinn í röð þegar liðið vann 29 stiga sigur á Valskonum í Vodafonehöllinni. Fimm leikmenn KR-liðsins skoruðu á bilinu 10 til 15 stig en Signý Hermannsdóttir var stigahæst á móti sínum gömlu félögum. Grindavík vann 101-90 sigur á Njarðvík í fyrsta leik Joönnu Skibu en Skiba var með 12 stig og 5 fráköst á 25 mínútum í sínum fyrsta leik. Michaell DeVault var stigahæst með 39 stig. Shantrell Moss skoraði 41 stig fyrir Njarðvík. Hamarkonur komust aftur á sigurbraut með 32 stiga sigri á Snæfelli, 90-58, en Hamar var búið að tapa þremur leikjum í röð. Julia Demirer var með 17 stig og 13 fráköst hjá Hamri en fimm leikmenn liðsins brutu tíu stiga múrinn. Úrslit og stigaskor í leikjunum í kvöld: Valur-KR 45-74 (27-38) Stig Vals: Dranadia Roc 14, Ösp Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 8, Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 3, Birna Eiríksdóttir 2, Alexandra Herleifsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 1.Stig KR: Signý Hermannsdótti 15, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13, Jenny Pfeiffer-Finora 11, Hildur Sigurðardóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 10, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8, Heiðrún Kristmundsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 2.Njarðvík-Grindavík 90-101 (29-41)Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 41, Ólöf Helga Pálsdóttir 26, Harpa Hallgrímsdóttir 10, Heiða Valdimarsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Sigurlaug Guðmundsdóttir 3, Helga Jónasdóttir 2.Stig Grindavíkur: Michele DeVault 39, Jovana Lilja Stefánsdóttir 18, Joanna Skiba 12, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 9, Mary Jean Lerry F. Sicat 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 3, Sandra Ýr Grétarsdóttir 1.Hamar-Snæfell 90-58 (40-32)Stig Hamars: Julia Demirer 17, Fanney Lind Guðmundsdóttir 13, Hafrún Hálfdánardóttir 12, Íris Ásgeirsdóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 6, Koren Schram 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Jenný Harðardóttir 2, Bylgja Sif Jónsdóttir 1.Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 18, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Sherell Hobbs 7, Hildur Björg Kjartansdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Rósa Indriðadóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn