Verkefnisstjórn skilar tillögum til ráðherra 30. nóvember 2010 03:15 Varnir Meðal verkefna Varnarmálastofnunar er rekstur loftvarnarkerfis, umsjón með loftrýmisgæslu og þátttaka í starfi NATO.Fréttablaðið/GVA Framtíð þeirra verkefna sem nú eru vistuð hjá Varnarmálastofnun mun skýrast á næstu dögum, segir Guðmundur B. Helgason, formaður verkefnisstjórnar Varnarmálastofnunar. Hann segir verkefnisstjórnina hafa skilað tillögum um framtíðarfyrirkomulag varnarmála á fundi með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra og Ögmundi Jónassyni, dómsmálaráðherra og samgönguráðherra, fyrir stuttu. Verkefnisstjórnin tók við rekstri Varnarmálastofnunar í september, en stofnunin verður lögum samkvæmt lögð niður um áramót. Heimildir Fréttablaðsins herma að ekki sé samkomulag innan stjórnarinnar um framtíðarfyrirkomulag sumra verkefna stofnunarinnar. Til dæmis er ágreiningur um hver eigi að reka loftvarnarkerfið, sem er hluti af loftvarnarkerfi Atlantshafsbandalagsins. Guðmundur segir vissulega skiptar skoðanir innan stjórnarinnar, en nefndin hafi einungis það hlutverk að koma með tillögur. Ráðherra taki endanlega ákvörðun. Alger óvissa um framtíðina ríkir meðal starfsmanna Varnarmálastofnunar. Guðmundur segir ekki tímabært að úttala sig um hvort einhverjir starfsmenn muni missa vinnuna. Færist verkefnin annað fái starfsmenn væntanlega starfstilboð þaðan. - bj Fréttir Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Framtíð þeirra verkefna sem nú eru vistuð hjá Varnarmálastofnun mun skýrast á næstu dögum, segir Guðmundur B. Helgason, formaður verkefnisstjórnar Varnarmálastofnunar. Hann segir verkefnisstjórnina hafa skilað tillögum um framtíðarfyrirkomulag varnarmála á fundi með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra og Ögmundi Jónassyni, dómsmálaráðherra og samgönguráðherra, fyrir stuttu. Verkefnisstjórnin tók við rekstri Varnarmálastofnunar í september, en stofnunin verður lögum samkvæmt lögð niður um áramót. Heimildir Fréttablaðsins herma að ekki sé samkomulag innan stjórnarinnar um framtíðarfyrirkomulag sumra verkefna stofnunarinnar. Til dæmis er ágreiningur um hver eigi að reka loftvarnarkerfið, sem er hluti af loftvarnarkerfi Atlantshafsbandalagsins. Guðmundur segir vissulega skiptar skoðanir innan stjórnarinnar, en nefndin hafi einungis það hlutverk að koma með tillögur. Ráðherra taki endanlega ákvörðun. Alger óvissa um framtíðina ríkir meðal starfsmanna Varnarmálastofnunar. Guðmundur segir ekki tímabært að úttala sig um hvort einhverjir starfsmenn muni missa vinnuna. Færist verkefnin annað fái starfsmenn væntanlega starfstilboð þaðan. - bj
Fréttir Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira