Skætingur einkenndi viðbrögð Íslendinga við gagnrýni á hagkerfið Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2010 14:35 Viðmót Þorgerðar þykja einkennandi fyrir viðbrögð við gagnrýni á íslenska hagkerfið. Mynd/ Stefán. Það viðmót sem birtist í orðum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins við gagnrýni sérfræðings hjá Merrill Lynch á íslensk stjórnvöld hafi verið lýsandi fyrir viðbrögð íslenskra stjórnvalda og bankanna við gagnrýni árið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. „Í kvöldfréttum ríkissjónvarps 24. júlí 2008 var rætt við sérfræðing fjármálafyrirtækisins Merrill Lynch. Setti hann fram gagnrýni á stjórnvöld vegna þess að hann taldi þau ekki hafa brugðist við háu skuldatryggingarálagi á íslensku bankana. Að kvöldi næsta dags var í fréttum ríkissjónvarpsins rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, en hún var starfandi forsætisráðherra á þeim tíma í fjarveru Geirs H. Haarde. Sagðist Þorgerður undrandi á ummælum starfsmanns Merrill Lynch og sagðist jafnframt spyrja hvaða annarlegu sjónarmið byggju þarna að baki þar sem ummælin ættu ekki við nein rök að styðjast. Sagðist Þorgerður einnig spyrja sem menntamálaráðherra hvort starfsmaður Merrill Lynch þyrfti ekki á endurmenntun að halda," segir í skýrslu nefndarinnar. Rannsóknarnefndin segir í skýrslunni að viðbrögð stjórnvalda og forsvarsmanna íslensku bankanna hafi oftar en ekki falið í sér að fullyrt var að efasemdir um íslenska fjármálakerfið byggðu á annarlegum sjónarmiðum og að leiðrétta þyrfti meintan misskilning í stað þess að stjórnvöld litu í eigin barm og tækju stöðu íslenska fjármálakerfisins til gagngerrar skoðunar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Sjá meira
Það viðmót sem birtist í orðum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins við gagnrýni sérfræðings hjá Merrill Lynch á íslensk stjórnvöld hafi verið lýsandi fyrir viðbrögð íslenskra stjórnvalda og bankanna við gagnrýni árið 2008. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. „Í kvöldfréttum ríkissjónvarps 24. júlí 2008 var rætt við sérfræðing fjármálafyrirtækisins Merrill Lynch. Setti hann fram gagnrýni á stjórnvöld vegna þess að hann taldi þau ekki hafa brugðist við háu skuldatryggingarálagi á íslensku bankana. Að kvöldi næsta dags var í fréttum ríkissjónvarpsins rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, en hún var starfandi forsætisráðherra á þeim tíma í fjarveru Geirs H. Haarde. Sagðist Þorgerður undrandi á ummælum starfsmanns Merrill Lynch og sagðist jafnframt spyrja hvaða annarlegu sjónarmið byggju þarna að baki þar sem ummælin ættu ekki við nein rök að styðjast. Sagðist Þorgerður einnig spyrja sem menntamálaráðherra hvort starfsmaður Merrill Lynch þyrfti ekki á endurmenntun að halda," segir í skýrslu nefndarinnar. Rannsóknarnefndin segir í skýrslunni að viðbrögð stjórnvalda og forsvarsmanna íslensku bankanna hafi oftar en ekki falið í sér að fullyrt var að efasemdir um íslenska fjármálakerfið byggðu á annarlegum sjónarmiðum og að leiðrétta þyrfti meintan misskilning í stað þess að stjórnvöld litu í eigin barm og tækju stöðu íslenska fjármálakerfisins til gagngerrar skoðunar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Sjá meira