Mourinho: Fortíð mín hjá Chelsea skiptir engu máli Ómar Þorgeirsson skrifar 24. febrúar 2010 13:00 José Mourinho. Nordic photos/AFP Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter verður vitanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar Chelsea kemur í heimsókn á San Siro-leikvanginn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mourinho stýrði sem kunngt er Chelsea á árunum 2004-2007 en ítrekaði á blaðamannafundi í gær að þó svo að hann þekkti Lundúnaliðið út í gegn þá myndi það ekkert endilega gera hlutina léttari. „Sú staðreynd að ég viti bókstaflega allt sem er hægt að vita um Chelsea gerir þetta verkefni ekkert endilega léttara. Fortíð mín hjá Chelsea skiptir engu máli núna. Ég þarf enn að sjá til þess að lið mitt spili rétta leikskipulagið til þess að ná árangri. Ég mætti Porto með Chelsea ári eftir að ég fór þaðan og það breytti litlu að ég vissi allt um Porto. Þetta voru tveir erfiðir leikir þar sem Chelsea vann einn og Porto vann einn. Ég veit líka að Carlo Ancelotti [stjóri Chelsea] þekki Inter og ítalska boltann mjög vel. Fyrri leikurinn mun annars ráða mjög miklu um hvernig þetta spilast en það ræðst vitanlega hvaða lið fer áfram í seinni leiknum og það kæmi mér ekki á óvart ef að grípa þyrfti til framlengingar eftir seinni leikinn," sagði Mourinho. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter verður vitanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar Chelsea kemur í heimsókn á San Siro-leikvanginn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mourinho stýrði sem kunngt er Chelsea á árunum 2004-2007 en ítrekaði á blaðamannafundi í gær að þó svo að hann þekkti Lundúnaliðið út í gegn þá myndi það ekkert endilega gera hlutina léttari. „Sú staðreynd að ég viti bókstaflega allt sem er hægt að vita um Chelsea gerir þetta verkefni ekkert endilega léttara. Fortíð mín hjá Chelsea skiptir engu máli núna. Ég þarf enn að sjá til þess að lið mitt spili rétta leikskipulagið til þess að ná árangri. Ég mætti Porto með Chelsea ári eftir að ég fór þaðan og það breytti litlu að ég vissi allt um Porto. Þetta voru tveir erfiðir leikir þar sem Chelsea vann einn og Porto vann einn. Ég veit líka að Carlo Ancelotti [stjóri Chelsea] þekki Inter og ítalska boltann mjög vel. Fyrri leikurinn mun annars ráða mjög miklu um hvernig þetta spilast en það ræðst vitanlega hvaða lið fer áfram í seinni leiknum og það kæmi mér ekki á óvart ef að grípa þyrfti til framlengingar eftir seinni leikinn," sagði Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira