Atli sat hjá 12. september 2010 20:00 Atli Gíslason, þingmaður VG og formaður þingmannanefndarinnar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Mynd/Pjetur Afstaða Atla Gíslasonar, þingmanns Vinstri grænna, varð til þess að ekki náðist meirihluti innan uppgjörsnefndar Alþingis um að rannsaka á ný einkavæðingu ríkisbankanna. Atli sat hjá við afgreiðslu málsins. Rannsóknarnefnd Alþingis skoðaði ekki sérstaklega hvernig staðið var að einkavæðingu Landsbankans og Búnaðarbankans um síðustu aldamót en málið hefur verið harðlega gagnrýnt á undanförnum árum. Með hliðsjón af þessu lögðu fjórir nefndarmenn í uppgjörsnefnd Alþingis það til að einkavæðingarferlið verði rannsakað sérstaklega. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks lögðust hins vegar gegn þessari tillögu en Atli Gíslason, formaður nefndarinnar, sat hjá og því náðist ekki meirihluti innan nefndarinnar. Sjálfstæðismenn líta svo á málið sé fullkannað og að frekari rannsókn skili samfélaginu engu. Framsóknarmenn taka undir þetta álit en lýsa ennfremur í bókun sinni yfir vanþóknun á störfum þeirra ráðherra sem stýrðu einkavæðingunni á sínum tíma. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji láta rannsaka einkavæðinguna og er því ekki sátt við þessa niðurstöðu. Þetta hafði hún um málið að segja að loknum þingflokksfundi sSmfylkingarinnar í gær. „Það vekur athygli mína að minnsta kosti tveir flokkar vilja ekki fara í rannsókn á einkavæðingu á bankakerfinu." Fréttastofa hafði samband við Atla Gíslason í dag en Atli ætlar ekki tjá sig um störf nefndarinnar fyrr en hann er búinn að gefa Alþingi munnlega skýrslu um málið. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira
Afstaða Atla Gíslasonar, þingmanns Vinstri grænna, varð til þess að ekki náðist meirihluti innan uppgjörsnefndar Alþingis um að rannsaka á ný einkavæðingu ríkisbankanna. Atli sat hjá við afgreiðslu málsins. Rannsóknarnefnd Alþingis skoðaði ekki sérstaklega hvernig staðið var að einkavæðingu Landsbankans og Búnaðarbankans um síðustu aldamót en málið hefur verið harðlega gagnrýnt á undanförnum árum. Með hliðsjón af þessu lögðu fjórir nefndarmenn í uppgjörsnefnd Alþingis það til að einkavæðingarferlið verði rannsakað sérstaklega. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks lögðust hins vegar gegn þessari tillögu en Atli Gíslason, formaður nefndarinnar, sat hjá og því náðist ekki meirihluti innan nefndarinnar. Sjálfstæðismenn líta svo á málið sé fullkannað og að frekari rannsókn skili samfélaginu engu. Framsóknarmenn taka undir þetta álit en lýsa ennfremur í bókun sinni yfir vanþóknun á störfum þeirra ráðherra sem stýrðu einkavæðingunni á sínum tíma. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji láta rannsaka einkavæðinguna og er því ekki sátt við þessa niðurstöðu. Þetta hafði hún um málið að segja að loknum þingflokksfundi sSmfylkingarinnar í gær. „Það vekur athygli mína að minnsta kosti tveir flokkar vilja ekki fara í rannsókn á einkavæðingu á bankakerfinu." Fréttastofa hafði samband við Atla Gíslason í dag en Atli ætlar ekki tjá sig um störf nefndarinnar fyrr en hann er búinn að gefa Alþingi munnlega skýrslu um málið.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira