SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk SB skrifar 12. apríl 2010 12:23 Borgar Þór Einarsson, fyrrverandi formaður SUS, kom af fjöllum þegar Vísir hafði samband. Tugmilljónastyrkir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. Í rannsóknarskýrslunni kemur fram að Samband ungra Sjálfstæðismanna hlaut 33,7 milljónir króna í styrk frá Landsbankanum og 8 milljónir frá Kaupþingi á árunum 2005 - 2007. Allir styrkirnir komu í stjórnartíð Borgars Þórs Einarsson sem er fyrrverandi starfsmaður Landsbankans og stjúpsonur Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra. "Þetta passar ekki, félagið var rekið fyrir klink á þessum tíma. Þetta kemur mér í opna skjöldu," segir Borgar Þór Einarsson sem var formaður SUS á þessum tíma, spurður út í hina gríðarháu styrki til ungliðahreyfingar Sjálfstæðisflokksins. Landsbankinn styrkir hreyfinguna um 3,7 milljónir 2005, 5 milljónir 2006 og 25 milljónir árið 2007. Kaupþing styrkir félagið um 2 milljónir 2005 og 6 milljónir 2006. Samtals eru þetta 41,7 milljóni. Skýrsluhöfundar segja að það veki athygli að háir styrkir Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins 2006 séu skráðir á Samband ungra sjálfstæðismanna 2006 og 2007. "Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hefur staðfest að styrkirnir hafi verið útgefnir og skráðir í bókhaldi Sjálfstæðisflokksins árið 2006 þótt sá síðari hafi ekki borist frá bankanum fyrr en í ársbyrjun 2007 og hafi þá fyrir mistök verið lagður inn á reikning SUS." Ekkert er hins vegar minnst á styrkina frá árinu 2005 sem námu 5 milljónum króna. Þórlindur Kjartansson tók við af Borgari Þór sem formaður SUS. Þórlindur starfaði hjá Landsbankanum. Spurður um hina gríðarlegu háu styrki sagði Þórlindur: "Það er frekar að ég sé að detta niður úr flugvél en að koma af fjöllum. Þegar ég tek við sem formaður í september 2007 var félagið í mínus og við rákum það eingöngu á framlögum einstaklinga og auglýsingatekjum." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Tugmilljónastyrkir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. Í rannsóknarskýrslunni kemur fram að Samband ungra Sjálfstæðismanna hlaut 33,7 milljónir króna í styrk frá Landsbankanum og 8 milljónir frá Kaupþingi á árunum 2005 - 2007. Allir styrkirnir komu í stjórnartíð Borgars Þórs Einarsson sem er fyrrverandi starfsmaður Landsbankans og stjúpsonur Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra. "Þetta passar ekki, félagið var rekið fyrir klink á þessum tíma. Þetta kemur mér í opna skjöldu," segir Borgar Þór Einarsson sem var formaður SUS á þessum tíma, spurður út í hina gríðarháu styrki til ungliðahreyfingar Sjálfstæðisflokksins. Landsbankinn styrkir hreyfinguna um 3,7 milljónir 2005, 5 milljónir 2006 og 25 milljónir árið 2007. Kaupþing styrkir félagið um 2 milljónir 2005 og 6 milljónir 2006. Samtals eru þetta 41,7 milljóni. Skýrsluhöfundar segja að það veki athygli að háir styrkir Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins 2006 séu skráðir á Samband ungra sjálfstæðismanna 2006 og 2007. "Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hefur staðfest að styrkirnir hafi verið útgefnir og skráðir í bókhaldi Sjálfstæðisflokksins árið 2006 þótt sá síðari hafi ekki borist frá bankanum fyrr en í ársbyrjun 2007 og hafi þá fyrir mistök verið lagður inn á reikning SUS." Ekkert er hins vegar minnst á styrkina frá árinu 2005 sem námu 5 milljónum króna. Þórlindur Kjartansson tók við af Borgari Þór sem formaður SUS. Þórlindur starfaði hjá Landsbankanum. Spurður um hina gríðarlegu háu styrki sagði Þórlindur: "Það er frekar að ég sé að detta niður úr flugvél en að koma af fjöllum. Þegar ég tek við sem formaður í september 2007 var félagið í mínus og við rákum það eingöngu á framlögum einstaklinga og auglýsingatekjum."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira